fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021

slúður

Páfinn segir að slúður sé „verri plága en COVID“

Páfinn segir að slúður sé „verri plága en COVID“

Pressan
09.09.2020

Frans páfi segir að slúður sé „verri plága en COVID“. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann hefur fordæmt slúður en fyrrgreind ummæli lét hann falla í bænum sínum síðasta sunnudag. Hann sagði einnig að djöfullinn væri slúðrari sem hafi að markmiði að kljúfa kaþólsku kirkjuna. „Slúður lokar á hjarta samfélagsins, lokar á samstöðu kirkjunnar,“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af