fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Skyldulesning

Tanja Ósk var lögð í hrottalegt einelti: „Ég var heltekin af ótta“

Tanja Ósk var lögð í hrottalegt einelti: „Ég var heltekin af ótta“

21.02.2018

Ímyndið ykkur að sex ára gömul dóttir ykkar sé að byrja sinn fyrsta skóladag. Hún er spennt, hlakkar til að eignast vini og verða fullorðin. Eftir skóla kemur hún heim sorgmædd vegna þess að stelpurnar í bekknum leyfðu henni ekki að leika sér með þeim af því að hún var of ljót. Þessi sex ára Lesa meira

Bjargey um hamingju: „Ég hef upplifað mikinn sársauka og vildi ekki dvelja þar. Ég vildi frelsi“

Bjargey um hamingju: „Ég hef upplifað mikinn sársauka og vildi ekki dvelja þar. Ég vildi frelsi“

20.02.2018

Hvers vegna finnst sumum allt vera erfitt og leiðinlegt á meðan öðrum finnst lífið almennt skemmtilegt og sjá það jákvæða í stað þess neikvæða. Hvað aðskilur þessa tvo einstaklinga? Með þessum orðum hefur Bjargey Ingólfsdóttir nýjustu færslu sína á Bjargeyogco. Af hverju ertu alltaf svona ógeðslega happý? Um daginn fékk ég þessa spurningu frá fylgjanda í gegnum Snapchat og fékk Lesa meira

Aldís rakst á gífurlegan verðmun á barnadóti milli verslana: „Þetta hlýtur að vera eitthvað djók!“

Aldís rakst á gífurlegan verðmun á barnadóti milli verslana: „Þetta hlýtur að vera eitthvað djók!“

20.02.2018

Aldís Björk Óskarsdóttir var stödd í barnaversluninni Ólavía og Oliver á dögunum þegar hún rakst fyrir tilviljun á barnadót sem kostaði tæplega átta þúsund krónur. Það sem kom Aldísi svo mikið á óvart var að einungis nokkrum vikum áður hafði hún keypt sömu vöruna á 2500 krónur í Hagkaup. Ég rakst bara á þetta fyrir algjöra tilviljun, Lesa meira

Eva Dögg hefur misst fóstur þrisvar sinnum – Talar opinskátt um ættleiðingar

Eva Dögg hefur misst fóstur þrisvar sinnum – Talar opinskátt um ættleiðingar

19.02.2018

Eva Dögg Guðmundsdóttir og eiginmaður hennar hafa reynt að eignast barn í sex ár án árangurs. Eva hefur þrisvar sinnum orðið ólétt en hefur í öll skiptin misst fóstur og hefur það tekið gríðarlega á þau. Einn fallegan morgun árið 2015 vaknaði Eva og varð ljóst að hana langaði til þess að ættleiða barn og Lesa meira

Erna glímir við ófrjósemi: „Eftir eggheimtuna kemur enn eitt áfallið, það finnast engin egg“

Erna glímir við ófrjósemi: „Eftir eggheimtuna kemur enn eitt áfallið, það finnast engin egg“

14.02.2018

Erna Gunnarsdóttir kynntist sambýlismanni sínum, Sigurði Þ. Ögmundssyni árið 2000. Fjórtán árum síðar fóru þau að velta því fyrir sér hvort þau væru mögulega að glíma við ófrjósemi þar sem þau voru ekki orðin ólétt og tíðahringur Ernu var orðin óreglulegur og langur. Þá kemst kvensjúkdómalæknirinn minn að því að ég er með fjölblöðruheilkenni (PCOS) og er ég sett á lyf Lesa meira

Ingibjörg Eyfjörð er hrædd við það sem fólk hugsar: „Getur hún ekki haft hemil á börnunum sínum?“

Ingibjörg Eyfjörð er hrædd við það sem fólk hugsar: „Getur hún ekki haft hemil á börnunum sínum?“

13.02.2018

Ég fór í gullfallega skírnarveislu hjá yndislegri vinkonu, sem reyndar breyttist svo í brúðkaup Salurinn, veitingarnar, vinkona mín og fjölskyldan hennar – allt óaðfinnanlegt. Svo, ég ætla að mála mynd fyrir ykkur. Þið farið í veislu, þið setjist niður með kaffibollann ykkar og fylgist spennt með því sem er að gerast, reynið að heyra hvert Lesa meira

Sonur Telmu þarf gleraugu: „Eiga börn efnalítilla foreldra ekki rétt á gleraugum?“

Sonur Telmu þarf gleraugu: „Eiga börn efnalítilla foreldra ekki rétt á gleraugum?“

06.02.2018

Telma Ýr Birgisdóttir komst að því að sonur hennar þyrfti að nota gleraugu þegar hann var einungis 6 vikna gamall. Þegar hann var orðin fjögurra og hálfs mánaða gamall fékk hann sín fyrstu gleraugu og kostuðu þau hjónin 76.200 krónur með afslætti. Við gerum okkur alveg grein fyrir því að þegar við eignumst börn þá Lesa meira

Íris varð fyrir fordómum vegna pelagjafar: „Öss hvað er hún að gefa ungabarni pela, svona lítið barn á að vera á brjósti“

Íris varð fyrir fordómum vegna pelagjafar: „Öss hvað er hún að gefa ungabarni pela, svona lítið barn á að vera á brjósti“

02.02.2018

Íris Bachmann segist hafa orðið fyrir mikilli pressu um að halda áfram brjóstagjöf þrátt fyrir mikla erfiðleika eftir að hún eignaðist son sinn. Íris mjólkaði lítið og grét sonur hennar af hungri og verkjum þar sem hann þoldi illa þá litlu mjólk sem hann fékk. Enn þann dag í dag finn ég fyrir einstaka fordómum yfir því Lesa meira

Var misnotuð gróflega oft af sama manninum: „ Eitt skipti vorum við að keyra, hann stoppaði og sagði mér að totta sig. Ég vildi það ekki en hann þvingaði mig þar til ég gerði það“

Var misnotuð gróflega oft af sama manninum: „ Eitt skipti vorum við að keyra, hann stoppaði og sagði mér að totta sig. Ég vildi það ekki en hann þvingaði mig þar til ég gerði það“

01.02.2018

Ég vil segja ykkur sögu. Því miður er þessi saga dagsönn, þó ég vildi að svo væri ekki. Sagan hefst sumarið 2011, þegar ég var á mínu 21 ári, þó ég hafi enn verið tvítug þar sem afmæli mitt er seinni hluta árs. Ég hafði verið eitt ár í Háskóla Íslands í tungumálanámi með mjög Lesa meira

Gerður er á biðlista eftir gjafaeggi: „Algjör andleg brotlending“

Gerður er á biðlista eftir gjafaeggi: „Algjör andleg brotlending“

01.02.2018

Samkvæmt rannsóknum eru einn af hverjum sex einstaklingum sem þráir að eignast barn að glíma við einhverskonar ófrjósemi. Það er margt sem getur haft áhrif á frjósemi fólks og algengt er að miklir andlegir erfiðleikar fylgja því að vera ófrjór. Konur sem einhverra hluta vegna geta ekki eignast barn með sínu eigin eggi hafa þann möguleika að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af