fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

skólp

Mikil aukning á kókaínneyslu

Mikil aukning á kókaínneyslu

Fréttir
07.06.2021

Neysla á kókaíni í Reykjavík jókst um meira en helming frá því snemma árs 2017 og þar til áhrifa kórónuveirufaraldursins fór að gæta sumarið 2020. Þetta kemur fram í doktorsverkefni Arndísar Sue-Ching Löve sem hún varði við læknadeild Háskóla Ísland í síðustu viku. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að viðamiklar rannsóknir liggi að baki þessari niðurstöðu. Sýni Lesa meira

Rannsaka skólpið til að fylgjast með næstu bylgju COVID-19

Rannsaka skólpið til að fylgjast með næstu bylgju COVID-19

Pressan
08.05.2020

Vísindamenn við Matvælastofnun DTU háskólans í Kaupmannahöfn ætla á næstunni að rannsaka skólpið í dönsku höfuðborginni til að fylgjast með næstu bylgju COVID-19 faraldursins sem talið er að skelli á síðar á árinu. Eflaust hugsa fæstir út í hvað verður um það sem þeir skila af sér í salernið hverju sinni. En nú munu 1,2 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af