fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Skólaskylda

Skólamál: Á bilinu 4-600 börn á skólaskyldualdri eru alls ekki í skóla hér á landi

Skólamál: Á bilinu 4-600 börn á skólaskyldualdri eru alls ekki í skóla hér á landi

Eyjan
17.08.2024

Talið er að á milli 400 og 600 börn á skólaskyldualdri séu alls ekki skráð í skóla hér á landi. Nýr heildstæður gagnagrunnur um alla nemendur á Íslandi mun auðvelda mjög utanumhald í þessum efnum, auk þess sem gagnagrunnurinn verður mikilvægt tæki fyrir kennara til að meta árangur af sínum aðferðum og kennsluháttum, jafnframt því Lesa meira

Barn var undanþegið skólaskyldu í 3 vikur – Annað foreldrið ósátt og kærði

Barn var undanþegið skólaskyldu í 3 vikur – Annað foreldrið ósátt og kærði

Fréttir
11.10.2023

Mennta- og barnamálaráðuneytið birti fyrr í dag úrskurð sinn, frá 2. mars síðastliðnum, vegna stjórnsýslukæru sem ráðuneytinu barst 1. júní 2022. Kæran var lögð fram af foreldri barns sem hafði fengið undanþágu frá skólaskyldu í 3 vikur á skólaárinu 2021-22 en barnið stundaði nám í ónefndum grunnskóla í Reykjavík. Undanþágan var að sögn veitt þar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af