fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

skíðasvæði

Skíðasvæði í úlfakreppu

Skíðasvæði í úlfakreppu

Pressan
18.12.2022

Skíðasvæði um allan heim eru í ákveðinni úlfakreppu sem gerir þeim erfitt fyrir við að tryggja að nægur snjór sé til staðar, fyrir ferðamenn sem vilja skella sér á skíði, ef lausnirnar eru ekki umhverfisvænar. Marga þyrstir í að skella sér á skíði Ölpunum eða öðrum þekktum skíðasvæðum. En skíðasvæðin glíma við loftslagsvandann eins og aðrir. Hlýnandi Lesa meira

Ítalir fresta opnun skíðasvæða vegna B117 afbrigðis kórónuveirunnar

Ítalir fresta opnun skíðasvæða vegna B117 afbrigðis kórónuveirunnar

Pressan
15.02.2021

Ítölsk stjórnvöld hafa ákveðið að fresta opnun skíðasvæða landsins þar til 5. mars en til stóð að þau myndu opna í dag. Ástæðan fyrir frestuninni er aukin útbreiðsla B117 afbrigðis kórónuveirunnar, oft nefnt enska afbrigðið, í landinu. Þetta kemur fram í tilkynningu sem heilbrigðisráðuneyti landsins sendi frá sér í gærkvöldi. Samkvæmt nýju reglunum þá er það aðeins Lesa meira

Grípa til óvenjulegra aðgerða á skíðasvæði – Geyma snjóinn þar til í haust

Grípa til óvenjulegra aðgerða á skíðasvæði – Geyma snjóinn þar til í haust

Pressan
13.05.2020

Snjórinn hefur ekki verið betri á finnska skíðastaðnum Levi síðustu 50 til 60 árin. Svo mikið snjóaði í vetur að 1,2 til 1,3 metrar af jafnföllnum snjó liggja nú yfir skíðabrekkunum. En lítið hefur verið um skíðafólk undanfarnar vikur vegna COVID-19 faraldursins. En rekstraraðilum staðarins finnst algjörlega ótækt að láta þennan góða snjó fara til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af