Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni
EyjanÞingmenn stjórnarandstöðunnar hafa þrástagast á því í umræðu um leiðréttingu veiðigjalda á þingi að um skattahækkun sé að ræða. Þetta er furðuleg þráhyggja hjá stjórnarandstöðunni vegna þess að veiðigjöld eru ekkert annað en endurgjald fyrir afnot af eign sem aðrir eiga, rétt eins og húsaleiga eða rekstrarleiga á bíl eða öðru tæki. Veiðigjöldin eru frádráttarbær Lesa meira
Segir skýrslu SFS um áhrif veiðigjalda á sjávarútveginn og hagkerfið vera enn eina grátskýrsluna studda falsrökum
EyjanÚtgerðin ætlast til að fá nær gjaldfrjálsan afnotarétt af dýrmætri þjóðarauðlind og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa nú pantað enn eina grátskýrsluna sem ætlað er að afstýra því að útgerðin greiði eðlilega leigu fyrir afnot af sjávarauðlind þjóðarinnar. Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að það sé beinlínis rangt sem haldið er fram Lesa meira
Eigendur skræla HS Orku að innan en heimilin látin borga varnargarðinn
EyjanEigendur HS-Orku hafa greitt sér 33 milljarða út úr fyrirtækinu á síðustu sex árum en þingheimur samþykkti í gærkvöldi að leggja sérstakan fasteignaskatt á heimilin í landinu til að borga fyrir 2,5 milljarða framkvæmdir við varnargarða til að verja mannvirki HS Orku við Svartsengi. Alþingi samþykkti í gærkvöldi með samhljóða atkvæðum 57 þingmanna stjórnar og stjórnarandstöðu að skattleggja Lesa meira
Dönsk skattyfirvöld rukka meðlimi glæpagengja um 10.000 milljónir
PressanDönsk skattyfirvöld hafa á undanförnum árum fylgst vel með meðlimum skipulagðra glæpagengja því lífsstíll þeirra passar oft ekki við uppgefnar tekjur þeirra. Það þykir ekki líklegt að maður, sem er á opinberri framfærslu, geti ekið um á nýjum Mercedes Benz eða Harley Davidson mótorhjóli. Frá 2018 hafa skattyfirvöld tekið 7.300 mál, tengd meðlimum í skipulögðum glæpasamtökum, til skoðunar. Í kjölfarið hafa Lesa meira
Leggja til að frítekjumark hækki í 300 þúsund
EyjanÍ drögum fjármálaráðuneytisins, sem hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda, er lagt til að frítekjumark vegna vaxtatekna einstaklinga verði hækkað úr 150 þúsund krónum í 300 þúsund krónur á ári. Ef þetta nær fram að ganga er reiknað með að tekjur ríkissjóðs af vaxtaskattinum verði 770 milljónum króna lægri á ári. Morgunblaðið skýrir frá þessu Lesa meira
Ágúst Ólafur nefnir níu ástæður þess að hækka þurfi skatta á auðmenn- „Hafa vel efni á því“
EyjanÁgúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, nefnir níu ástæður fyrir því af hverju hækka beri skatta á íslenska auðmenn á Facebooksíðu sinni í morgun. Hann segir auðmenn fámennan hóp sem hafi vel efni á að greiða meira til samfélagsins en aðrir: „Stjórnmálamenn eiga ekki að forðast að tala um skatta. Og við eigum ekki að forðast Lesa meira