Verbúð Vesturports hlýtur verðlaun á Berlinale
FókusÞáttaröðin Verbúðin, sem Vesturport er með í undirbúningi í samvinnu við RÚV vann í gær til Series Mania verðlaunanna á Berlinale CoPro Series, sem er hluti af kvikmyndahátíðinni í Berlín. Þetta er í 68 sinn sem hátíðin fer fram, dagana 15. – 25. febrúar. Verðlaunin fela það í sér að Verbúðin, sem kynnt er undir Lesa meira
13 bráðfyndnar gamanmyndir á Netflix
Það bíða líklega langflestir Íslendingar eftir því að sólin hækki á lofti og vetur konungur láti sig hverfa af landi brott, enda hefur veturinn verið sérstaklega þungur undanfarnar vikur. Það er þó eitt hægt að gera til þess að stytta biðina og það er að koma sér vel fyrir í sófanum með eitthvað gott að narta í Lesa meira
Allir þurfa að gráta – 8 sorglegar bíómyndir á Netflix
Allir hafa gott af því að gráta af og til, losa um erfiðar tilfinningar og finna til samkenndar. Flestir gráta nokkuð reglulega, annað hvort vegna atburða í lífinu eða vegna sorglegra bíómynda. Sumir eru virkilega tilfinningaríkir og geta farið að gráta við hvaða tilefni sem er, jafnvel þegar þeir horfa á krúttleg lítil börn vera Lesa meira
Nýir íslenskir sjónarpsþættir um geðveikan forsætisráðherra: Ekki byggðir á Sigmundi eða Trump
FókusBjörg Magnúsdóttir er ein þeirra sem skrifar handritið að nýjum þáttum frá Saga Film og RÚV
Nýir íslenskir þættir um geðveikan forsætisráðherra
FókusBjörg Magnúsdóttir er í hópi þeirra sem skrifa handritið að nýjum þáttum frá Saga Film
Bríet Kristjánsdóttir leikkona í aðalhlutverki í Los Angeles: „Ég fékk hlutverkið og flaug beint á settið hjá Youtube“
Bríet Kristjánsdóttir er íslensk leikkona sem býr og starfar úti í London. Bríet hefur bæði leikið fyrir sjónvarpsþætti og kvikmyndir en nýjasta hlutverk hennar var tekið upp í Los Angeles. Ég fékk símtal frá leikstjóra þáttanna sem bað mig að koma í prufu, ég var stödd í Kaupmannahöfn á þeim tíma svo allt áheyrnarprufu ferlið fór fram í gegnum Lesa meira
11 klassískar rómantískar gamanmyndir á Netflix sem tilvalið er að horfa á í kuldanum
Nú þegar myrkrið og kuldinn liggur yfir landinu er rosalega gott að geta lagst upp í sófa á kvöldin, undir teppi, með heitt súkkulaði og finna sér góða rómantíska gamanmynd á Netflix. En vegna þess gríðarlega fjölda af bíómyndum sem eru aðgengilegar á Netflix fara oft heilu klukkustundirnar í það að leita sér að hinni einu réttu mynd. Lesa meira
Golden Globe 2018 – Three Billboards og Big Little Lies sigurvegarar kvöldsins
Verðlaunahátíðin Golden Globe fór fram í 75. skipti í gær. Spjallþáttastjórnandinn Seth Meyers var kynnir hátíðarinnar sem fór fram á Beverly Hilton-hótelinu í Los Angeles. Verðlaun voru veitt í 25 flokkum kvikmynda og sjónvarpsefnis. Kvikmyndin The Shape of Water fékk flestar tilnefningar, sjö talsins. Þar á meðal fyrir besta handrit og bestu leikstjórn. Kvikmyndin The Post fékk sex tilnefningar. Þar Lesa meira
Tökustaðir Game of Thrones eru stórfenglegir
Game of Thrones sjónvarpsþættirnir gerðir af HBO eftir bókum George R. R. Martin hafa slegið í gegn um allan heim. Áttunda og jafnframt síðasta þáttaröðin byrjaði í tökum 23. október 2017 og verður hún sýnd árið 2019. Tökur fyrir fjórar þáttaraðir hafa farið fram hér á landi, fyrir þáttaraðir tvö, þrjú, fjögur og sjö. Tökur Lesa meira
Nýtt og gott á Netflix
FókusThe End of the F***ing World Breskir grínþættir fullir af kolsvörtum húmor. Tveir unglingar, hann er siðblindingi og hún hatar leiðinlega lífið, fara að heiman í leit að betra lífi. Fyrsta þáttaröðin var frumsýnd í Bretlandi í haust við góðar undirtektir og mætir á Netflix í janúar. Glacé (The Frozen Dead) Franskir spennuþættir um rannsókn Lesa meira
