NETFLIX: Vísindaskáldsögur í forgangi og kvikmyndahúsakeðjur í kortunum
FókusNú geta unnendur vísindaskáldsagna fagnað nýjum tíðindum frá Netflix, en umsjónarmenn streymiveitunnar segja að standi til að setja þann flokk fremst í forgang á þessu ári. Samkvæmt greiningu hjá Business Insider hefur flokkur vísindaskáldskaps ásamt „fantasíu“ verið með því vinsælasta á streymiveitunni á síðustu mánuðum og sé það efni að þakka á borð við Stranger Lesa meira
Myndband: Skyggnst bak við tjöldin við gerð nýrra þátta um Múmínálfana
FókusAðdáendur Múmínálfana bíða nýrra sjónvarpsþátta með eftirvæntingu. Í nýju myndbandi fáum við að sjá aðeins á bak við tjöldin við gerð þáttanna og ljóst er að hugarheimur Tove Jansson mun skila sér á sjónvarpsskjáinn á heillandi hátt. Óskarsverðlaunaleikstjórinn Steve Box, sem áður hefur leikstýrt Wallage & Gromit: The Curse of the Were-Rabbit og framleiðandinn John Lesa meira
NETFLIX Take your pills: Háskólafólk, forritarar og fjármálalið – Moka í sig ADHD lyfjum og sjá ekkert að því
FókusLyfjaneysla hefur aldrei verið meiri en á okkar dögum. Misnotkun lyfja færist einnig í aukana og á það helst við um örvandi og róandi lyf, sem og verkjastillandi lyf. Misnotkun þessara lyfja er reyndar alls ekki ný af nálinni en allt frá því þau komu fyrst á markað, fyrir rúmlega 100 árum, hefur alltaf verið Lesa meira
Hin mörgu andlit Ólafs Darra: Seiðkarl, risi og Amish-bóndi
FókusÞjóðþekkti leikarinn Ólafur Darri Ólafsson hefur lengi haft nóg á sinni könnu, í innlendum verkefnum sem og erlendum. Bráðlega mun hann sjást í glænýrri seríu af Ófærð en seinna á árinu skjóta upp kollinum í myndum á borð við Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald, The Spy Who Dumped Me og ekki síst hákarlamyndinni The Lesa meira
Sögur: Amma Best, Jói og Króli og Daði Freyr verðlaunuð – Guðrún Helgadóttir hlaut Sögusteininn
FókusVerðlaunahátíðin SÖGUR fór fram í fyrsta sinn í gærkvöldi, sunnudaginn 22. apríl. Hátíðin var haldin í Eldborgarsal Hörpu og var öll hin glæsilegasta. Um 2.000 börn á aldrinum 6-12 ára kusu það besta á sviði tónlistar, bókmennta, sjónvarps og leikhúss, auk þess sem skapandi börn voru verðlaunuð. Amma best eftir Gunnar Helgason hlaut Bókaverðlaun barnanna sem Lesa meira
Gísli Örn deilir aðalhlutverki með Norðmanni
FókusAndlit leikarans og leikstjórans góðkunna, Gísla Arnars Garðarssonar, prýddi auglýsingaspjöld á Cannes nýlega. Um er að ræða auglýsingaplakat sjónvarpsþáttanna One Night sem Øystein Karlsen leikstýrir og skrifar handrit að. Tveir leikarar leika aðalkarlhlutverk myndarinnar, Gísli Örn í ensku útgáfunni og Anders Baasmo Christiansen í þeirri norsku. Mótleikkona þeirra, MyAnna Buring, leikur hins vegar í báðum Lesa meira
Netflix: Altered Carbon – Dystópískur framtíðartryllir með sænsku kyntrölli í aðalhlutverki
FókusAltered Carbon: Í framtíðinni munum við „dánlóda“ vitundinni í viðhengi sem hægt er að færa á milli líkama og þannig getum við lifað um ókomnar aldir, – og því fleiri peninga sem þú átt, því betri líkamar verða í boði… Líkamar, því auðvitað viltu eiga fleiri en eina klónaða útgáfu af sjálfri/sjálfum þér. Þetta og Lesa meira
NETFLIX: „Mundu bara að hafa nóg af tissjú við höndina“
FókusTinna Eik Rakelardóttir fjallar um nýju Queer Eye for the Straight Guy
Fangar sýndir í enskumælandi heiminum
FókusSkrifa undir samning við AMC sem framleiðir Breaking Bad, Mad Men og The Walking Dead
