fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Sjónvarp

Myndasögukóngurinn Stan Lee áreittur: Hótað af handrukkurum á heimili sínu

Myndasögukóngurinn Stan Lee áreittur: Hótað af handrukkurum á heimili sínu

Fókus
05.06.2018

Lögreglan í Los Angeles var kölluð í heimahús myndasögukóngsins og hasarblaðahöfundarins Stan Lee, en þar var hann áreittur á lóð hússins á dögunum af tveimur karlmönnum. Heimildir segja að mennirnir hafi hótað Lee með byssum og er ástæðan talin sú að hann skuldaði þeim pening, en Lee neitaði beiðni þeirra friðsamlega. Staðfest er að báðir Lesa meira

NETFLIX: „Á ég að gæta bróður míns?“

NETFLIX: „Á ég að gæta bróður míns?“

Fókus
05.06.2018

Þáttaröðin The Rain með systkinunum Simone (Alba August) og Rasmus (Lucas Lynggaard Tonnesen) í aðalhlutverkum er fyrsta danska þáttaröðin sem er frumsýnd á Netflix. Simone er áhyggjulaus unglingur á leið í próf þegar faðir hennar kemur og rífur hana úr skólanum með þeirri skipun að fjölskyldan þurfi að forða sér áður en rigningin kemur. Þau Lesa meira

Skjárýnirinn: „Kvikmyndagerð er eitt stórbrotnasta söguform sem til er“

Skjárýnirinn: „Kvikmyndagerð er eitt stórbrotnasta söguform sem til er“

Fókus
02.06.2018

Ása Baldursdóttir, dagskrárstjóri Bíó Paradísar, lítur á það sem forréttindi að vinna við það sem hún elskar, hún fer reglulega á alþjóðlegar kvikmyndahátíðir og er formaður fullorðins aðdáendaklúbbs SKAM. Ég vinn við það að horfa á kvikmyndir sem dagskrárstjóri fyrir menningarhúsið Bíó Paradís og hef óbilandi áhuga á þeirri list að segja sögu í kvikmyndaformi. Lesa meira

Hætta framleiðslu á einum vinsælasta sjónvarpsþætti Bandaríkjanna

Hætta framleiðslu á einum vinsælasta sjónvarpsþætti Bandaríkjanna

Fókus
29.05.2018

Sjónvarpsstöðin ABC hefur gefið frá sér yfirlýsingu þess efnis þeir munu hætta framleiðslu á þáttunum Roseanne. Þátturinn er þriðji vinsælasti sjónvarpsþáttur í Bandaríkjunum og leikur Roseanne Barr aðalhlutverkið. Ástæða þess að þáttunum var aflýst er vegna Twitter færslu sem Roseanne Barr setti inn þann 28. maí síðastliðinn. Þar sagði hún að Valerie Jarrett, fyrrverandi ráðgjafi Lesa meira

Skjárýnirinn: „Ég er mikill sci-fi aðdáandi enda 10 ára gutti þegar Star Wars var frumsýnd“

Skjárýnirinn: „Ég er mikill sci-fi aðdáandi enda 10 ára gutti þegar Star Wars var frumsýnd“

Fókus
25.05.2018

Guðmundur Breiðfjörð lifði og hrærðist í bíóbransanum í 19 ár og er meðal fróðustu manna um kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Hann er mikill sci-fi aðdáandi, en hefur litla þolinmæði fyrir raunveruleikaþáttum. „Það er fátt skemmtilegra en að horfa á góða bíómynd eða góða sjónvarpsseríu, sérstaklega fyrir mig eftir að hafa verið 19 farsæl ár í bransanum. Lesa meira

Skjárýnirinn: „Það er eitthvað við það að horfa á fólk keppa í eldamennsku“

Skjárýnirinn: „Það er eitthvað við það að horfa á fólk keppa í eldamennsku“

Fókus
19.05.2018

Valdimar Víðisson, skólastjóri Öldutúnsskóla í Hafnarfirði, er mikill aðdáandi bæði sjónvarpsþátta og bíómynda. Hann heldur úti síðunni Bíógagnrýni Valdimars á Facebook þar sem hann birtir reglulega bíódóma og annan fróðleik. „Ég horfi einstaklega mikið á sjónvarp og finnst fátt skemmtilegra en að horfa á góða sjónvarpsseríu eða góða bíómynd. Það sem ég er að horfa Lesa meira

NETFLIX: Nýjasta þáttaröð Arrested Development gefin út í 2 hlutum

NETFLIX: Nýjasta þáttaröð Arrested Development gefin út í 2 hlutum

Fókus
17.05.2018

Aðdáendur gamanþáttanna Arrested Development hafa lengi beðið með mikilli eftirvæntingu eftir nýrri seríu og margir glöddust þegar tilkynnt var að sú fimmta yrði gefin út í lok maí. Nú hefur streymiveitan tilkynnt að nýja serían verði gefin út í tveimur hlutum. Þættirnir eru 16 talsins og verða fyrstu 8 fáanlegir vestanhafs og víða þann 29. maí. Lesa meira

NETFLIX: Norsemen – Meðvirkir víkingar að kafna úr fyrstaheims vandamálum

NETFLIX: Norsemen – Meðvirkir víkingar að kafna úr fyrstaheims vandamálum

Fókus
14.05.2018

Ef þú þráir að sjá eitthvað nýtt, framúrstefnulegt og flippað í sjónvarpinu þá eru Norsemen þættirnir á Netflix algjörlega málið. Þeir gerast í smábæ í Noregi árið 790 og fjalla um nokkra víkinga sem eru í algjöru rugli, svo ekki sé meira sagt. Þættirnir eru einhverskonar flippuð samsuða úr Fóstbræðrum, Game of Thrones, Vikings og Lesa meira

SJÓNVARP: #Metoo þættir í bígerð – Sjálfstæðar sögur í anda Black Mirror

SJÓNVARP: #Metoo þættir í bígerð – Sjálfstæðar sögur í anda Black Mirror

Fókus
08.05.2018

Rithöfundurinn og framleiðandinn Ryan Murphy er um þessar mundir að þróa nýja sjónvarpsþáttaröð um Metoo-hreyfinguna. Líklegt þykir að þátturinn verði unninn í samstarfi við Netflix þar sem Murphy hefur nýgengið frá stórum samningi við efnisveituna. Þættirnir bera heitið Consent (eða Samþykki) og sagt er að þeir verði í stíl við hina geysivinsælu Black Mirror-seríu. Hver Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af