Algóritmalaus morgunverður
FókusMorgunverður meistaranna á Rás 1 er besti morgunþáttur landsins
Með Messi á vellinum
FókusEkki situr maður beinlínis límdur við skjáinn þegar íþróttafréttir eru sagðar í sjónvarpi. Reyndar er það umfjöllunarefni út af fyrir sig hversu mikið pláss íþróttafréttir fá í sjónvarpi. Þar eru íþróttaunnendur þjónustaðir eins og séu þeir forréttindastétt. Á aðventu nennir maður hins vegar ekki að nöldra of mikið yfir þessu. Maður hefur annað við tímann Lesa meira
Bestu kvendrifnu sjónvarpsþættirnir árið 2016
FókusSamtök kvenna í sjónvarpi og kvikmyndum tók saman listann
Stjörnur missa rödd sína
FókusÞegar maður er á hótelherbergi í útlöndum kveikir maður á sjónvarpinu til að sjá hvaða rásir er þar að finna. Þetta gerði ég á dögunum í Salzburg, þeirri fallegu borg sem um þetta leyti árs breytist í dýrðarinnar jólaland. Í sjónvarpinu voru alls kyns rásir en nær undantekningarlaust var þar töluð þýska, líka í erlendum Lesa meira
