Bestu kvendrifnu sjónvarpsþættirnir árið 2016
FókusSamtök kvenna í sjónvarpi og kvikmyndum tók saman listann
Stjörnur missa rödd sína
FókusÞegar maður er á hótelherbergi í útlöndum kveikir maður á sjónvarpinu til að sjá hvaða rásir er þar að finna. Þetta gerði ég á dögunum í Salzburg, þeirri fallegu borg sem um þetta leyti árs breytist í dýrðarinnar jólaland. Í sjónvarpinu voru alls kyns rásir en nær undantekningarlaust var þar töluð þýska, líka í erlendum Lesa meira
Hvað gerir Gemma?
FókusÍ Foster lækni höfum við fylgst með Gemmu verða æ brothættari vegna framhjáhalds eiginmanns síns. Í síðasta þætti gerði hún tilraun til að drekkja sér. Ómögulegt er að vita hvað hún gerir næst. „Hver stund sem við áttum saman var fölsk,“ sagði hún um samband sitt við eiginmanninn. Vitaskuld er ekki hægt að ætlast til Lesa meira
Okkar maður
FókusVið minnumst Leonards Cohen með hlýju, það var þroskandi að njóta samvista við hann í uppvextinum. Cohen var alltaf okkar maður og mun vera það áfram, þótt nú sé hann kominn í betri heim meðan við dúsum hér. RÚV sýndi á dögunum heimildamynd um heimsókn Cohens til Íslands árið 1988. Hrafn Gunnlaugsson leikstýrði myndinni og Lesa meira