Vara við flóðahættu nærri fyrirhuguðu fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ
Fréttir11.08.2025
Veðurstofa Íslands hefur bent á í umsögn vegna fyrirhugaðra breytinga á deiliskipulagi fyrir Hafnargötu 12 í Reykjanesbæ, sem lagðar hafa verið til í tengslum við áform um að byggja þar nýtt fjölbýlishús, að flóðahætta sé til staðar í næsta nágrenni og vísar í því skyni til til sjávarflóðs í óveðri árið 2020. Í því flóði Lesa meira
Ari Trausti með dökka framtíðarspá – „Váin eykst með hverjum áratugi“
Fréttir05.03.2025
Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur og fyrrum þingmaður fjallar í færslu á Facebook um þann mikla sjógang sem verið hefur undanfarið einkum á Höfuborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Akranesi og valdið miklu tjóni. Ari Trausti segir ljóst að vegna hækkandi sjávarborðs muni þetta endurtaka sig og staðan muni fara síversnandi. Nauðsynlegt sé að grípa til viðeigandi ráðstafana til Lesa meira