fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

sjálfsvígsdrónar

Úkraínumenn söfnuðu 10 milljónum dollara á 24 klukkustundum til að kaupa sjálfsvígsdróna

Úkraínumenn söfnuðu 10 milljónum dollara á 24 klukkustundum til að kaupa sjálfsvígsdróna

Fréttir
13.10.2022

Í kjölfar þess að Rússar skutu tugum stýriflauga á úkraínskar borgir á mánudaginn tóku Úkraínubúar höndum saman og hófu fjársöfnun til að kaupa sjálfsvígsdróna fyrir úkraínska herinn. Á tæpum sólarhring söfnuðust tæplega 10 milljónir dollara. The Guardian segir að alls hafi 9,6 milljónir dollara safnast til að kaupa 50 Ram II dróna sem eru ómannaðir drónar sem bera 3 kíló af sprengiefni. Þeir eru hannaðir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af