fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Sjálfsvíg

Hún afhjúpaði Jeffrey Epstein – Er full efasemda um dauðdaga hans

Hún afhjúpaði Jeffrey Epstein – Er full efasemda um dauðdaga hans

Pressan
03.08.2021

Þann 10. ágúst 2019 fannst auðkýfingurinn og barnaníðingurinn Jeffrey Epstein látinn í fangaklefa sínum í Metropolitan Correctional Center í New York. Yfirvöld sögðu hann hafa tekið eigið líf. En því trúir Julie K. Brown, blaðamaður hjá Miami Herald, ekki en það var hún sem kafaði ofan í mál Epstein sem varð til þess að FBI Lesa meira

Mikið að gera hjá Píeta – Mikil fjölgun símtala

Mikið að gera hjá Píeta – Mikil fjölgun símtala

Fréttir
01.02.2021

Það er mikil þörf fyrir þjónustu Píeta-samtakanna, sem sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum, og er aðsóknin í þjónustuna að aukast verulega að sögn Kristínar Ólafsdóttur, framkvæmdastjóra samtakanna. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að desembermánuður reynist oft mörgum erfiður og að þeim sem leita aðstoðar samtakanna fjölgi á milli ára. i desember 2019 hringdu 194 í Lesa meira

Fleiri féllu fyrir eigin hendi í október í Japan en af völdum COVID-19 frá upphafi

Fleiri féllu fyrir eigin hendi í október í Japan en af völdum COVID-19 frá upphafi

Pressan
05.12.2020

Japanskir sérfræðingar vara nú við andlegri vanlíðunarkreppu vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Aðvörunin kemur í tengslum við fjölgun sjálfsvíga á undanförnum mánuðum. Í október tóku 2.153 eigið líf en þetta er mesti fjöldi sjálfsvíga á einum mánuði síðan 2015. Til samanburðar má geta að 2.057 hafa látist af völdum COVID-19 síðan heimsfaraldurinn skall á í byrjun árs. Yfirvöld Lesa meira

Tíðni sjálfsvíga hefur aukist á þessu ári

Tíðni sjálfsvíga hefur aukist á þessu ári

Fréttir
10.09.2020

Í dag er Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga. Frumkvæðið að honum er komið frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni WHO. Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir, hjúkrunarfræðingur og stjórnarformaður Sorgarmiðstöðvar, segir að boðskapurinn hafi sjaldan verið eins mikilvægur og nú því vísbendingar séu um að heimsfaraldur kórónuveirunnar hafi slæm áhrif á viðkvæma hópa. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Tilgangur dagsins er þríþættur. Það er að Lesa meira

Ragna gefur út ljóðakver í minningu bróður síns – Bjarni svipti sig lífi

Ragna gefur út ljóðakver í minningu bróður síns – Bjarni svipti sig lífi

Fókus
22.04.2019

Tónlistarmaðurinn Bjarni Jóhannes Ólafsson hefði orðið 28 ára gamall 7. apríl síðastliðinn, en hann svipti sig lífi 19. apríl 2017. „Bjarni var búinn að berjast við kvíða og þunglyndi í töluverðan tíma. Hann dó úr sínum sjúkdómi og skilur eftir sig risastórt skarð í lífi okkar allra,“ segir Ragna Dögg Ólafsdóttir, systir hans, sem á Lesa meira

Hljóp hálfmaraþon eftir að dóttir hans tók eigið líf – „Vildi láta eitthvað jákvætt koma út úr hörmulegum missi“

Hljóp hálfmaraþon eftir að dóttir hans tók eigið líf – „Vildi láta eitthvað jákvætt koma út úr hörmulegum missi“

Pressan
25.02.2019

Andy Airey hljóp hálfmaraþon á laugardaginn í góðgerðarskyni. Hann ákvað að hlaupa hálfmaraþon eftir að dóttir hans, Sophie Airey, tók eigið líf í desember. Hún var 29 ára að aldri þegar hún lést. Sky hefur eftir Airey að hann hafi verið „staðráðinn í að láta eitthvað jákvætt koma út úr hörmulegum missi“ og hafi því Lesa meira

Lögreglumennirnir voru sendir til að kanna af hverju maðurinn hafði ekki mætt til vinnu – „Hvern fjandann sáum við?“

Lögreglumennirnir voru sendir til að kanna af hverju maðurinn hafði ekki mætt til vinnu – „Hvern fjandann sáum við?“

Pressan
20.02.2019

Snemma á síðasta ári voru lögreglumennirnir Hampus og Fredrik á vakt í Bjärred í Svíþjóð. Þeir voru sendir að ákveðnu húsi þar sem þeir áttu að knýja dyra til að kanna ástandið á heimilinu því húsbóndinn hafði ekki skilað sér til vinnu þennan dag en það var mjög ólíkt honum. Enginn kom til dyra og Lesa meira

Þorleifur stytti sér aldur á Litla-Hrauni: „Hann átti ekki að vera í fangelsi“

Þorleifur stytti sér aldur á Litla-Hrauni: „Hann átti ekki að vera í fangelsi“

Fréttir
11.01.2019

Maðurinn sem stytti sér aldur í fangelsinu Litla-Hrauni síðastliðinn þriðjudag hét Þorleifur Haraldsson. Þorleifur, sem ætíð var kallaður Leifi, var fæddur árið 1974 og var því 44 ára gamall þegar hann lést. Hann lætur eftir sig eina dóttur. Leifi sat inni fyrir ítrekuð brot á umferðarlögum undir áhrifum vímuefna. Hann var dæmdur í tólf mánaða Lesa meira

Þekkir þú einhvern sem er í sjálfsvígshættu? Margir greina ekki einkennin

Þekkir þú einhvern sem er í sjálfsvígshættu? Margir greina ekki einkennin

Fókus
28.12.2018

Þegar einhver segir við þig „Þú veist ég get ekki lifað án þín“ eða „Bráðum sjáumst við ekki aftur“ getur það verið merki um að viðkomandi sé í sjálfsvígshugleiðingum. Sjálfsvígstilraunir eru algengari meðal eldra fólks og alvarlegir sjúkdómar auka líkurnar á sjálfsvígstilraunum. Einnig tengjast sjálfsvíg karla mjög oft áfengisvanda. Jafnframt voru sjálfsvíg ungra karlmanna á Lesa meira

Einar rær 500 km fyrir Kristínu og börn hennar – Áskorunin vekur athygli á sjálfsvígum hér á landi

Einar rær 500 km fyrir Kristínu og börn hennar – Áskorunin vekur athygli á sjálfsvígum hér á landi

Fókus
02.12.2018

Á föstudag hóf Einar Hansberg 500 kílómetra róður í CrossFit Reykjavík til styrktar Kristínu Sif Björgvinsdóttur og börnum hennar. Maki og barnsfaðir Kristínar Sifjar, Brynjar Berg Guðmundsson, féll fyrir eigin hendi 29. október síðastliðinn, hann var nýorðinn 31 árs. Sjá einnig: Brynjar lést langt fyrir aldur fram:„Hann vildi alltaf gera allt fyrir alla til að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af