fbpx
Miðvikudagur 30.september 2020

Sjálfsvíg

Stöndum saman gegn sjálfsvígum

Stöndum saman gegn sjálfsvígum

Fréttir
06.09.2018

Stöndum saman gegn sjálfsvígum er yfirskrift opins málþings í tilefni Alþjóðlegs forvarnardags sjálfsvíga í húsakynnum Decode við Sturlugötu milli kl. 15 og 17 mánudaginn 10. september. Þar verður meðal annars fjallað um forvarnir gegn sjálfsvígum, geðrækt, tíðni sjálfsvígstilrauna meðal ungs fólks og starfsemi Píetasamtakanna á Íslandi. Kyrrðarstundir í minningu þeirra sem tekið hafa eigið líf verða haldnar Lesa meira

Svandís Svavarsdóttir um geðheilbrigðis- og læknadópsvandann: „Tilteknir læknar sem ávísa mjög mikið“

Svandís Svavarsdóttir um geðheilbrigðis- og læknadópsvandann: „Tilteknir læknar sem ávísa mjög mikið“

Fréttir
26.08.2018

Geðheilbrigðismálin hafa verið deiglunni undanfarin ár og í sumar hefur DV flutt fréttir af sorglegum fráföllum fólks sem glímt hefur við andleg veikindi og fíkn. Svandís Svavarsdóttir er þriðji heilbrigðisráðherrann sem ætlar að hrinda af stað stórsókn í málaflokknum en enn sem komið er hefur lítið breyst, sumarlokanir á geðdeildum og mikil undirmönnun. Svandís ræddi við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af