fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025

Sjálfstæðisflokkurinn

Þórdís Kolbrún skorar Jón á Hólm

Þórdís Kolbrún skorar Jón á Hólm

Eyjan
16.10.2024

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, vara­formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins og utanríkisráðherra mun bjóða sig fram í 2. sætið á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara í næsta mánuði. Ljóst er því að hún mun skora Jón Gunnarsson, þingmann flokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra á hólm, sem var í þessu sæti í síðustu kosningum og hefur tilkynnt Lesa meira

Teitur vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Norðvesturkjördæmi

Teitur vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Norðvesturkjördæmi

Fréttir
16.10.2024

Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, vill leiða flokkinn í kjördæminu í komandi alþingiskosningum. Þetta tilkynnti hann skömmu eftir að oddvitinn, Þórdís K. Gylfadóttir Reykfjörð tilkynnti að hún myndi sækjast eftir 2. sætinu í Suðvesturkjördæmi. „Ég býð mig fram til að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi,“ segir Teitur í færslu á samfélagsmiðlum. „Frá því ég tók sæti Lesa meira

Orðið á götunni: Áslaug Arna lét Gallup kanna stöðuna varðandi formennsku í flokknum

Orðið á götunni: Áslaug Arna lét Gallup kanna stöðuna varðandi formennsku í flokknum

Eyjan
13.10.2024

Orðið á götunni er að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og stuðningsmenn hennar hafi seint í september keypt spurningu í spurningavagni Gallup. Spurningin var eftirfarandi: Hvern eftirfarandi viltu sem næsta formann Sjálfstæðisflokksins? Síðan birtust fjögur nöfn í stafrófsröð: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Guðrún Hafsteinsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir. Þrátt fyrir Lesa meira

Þórhildur Sunna: Sjálfstæðisflokkurinn þarf frí í tvö kjörtímabil

Þórhildur Sunna: Sjálfstæðisflokkurinn þarf frí í tvö kjörtímabil

Eyjan
13.10.2024

Ekki dugar eitt kjörtímabil til að koma á nauðsynlegum og raunverulegum breytingum í íslensku samfélagi. Frjálslyndir, framsýnir og framsæknir flokkar þurfa að taka höndum saman um að hrinda í framkvæmd breytingum og mikilvægt er að Sjálfstæðisflokkurinn fái frí frá landstjórninni í tvö kjörtímabil vegna þess að flokkurinn ber ekki lengur virðingu fyrir þeim völdum sem Lesa meira

Þórhildur Sunna: Aðdáunarvert innra starf hjá Sjálfstæðisflokknum

Þórhildur Sunna: Aðdáunarvert innra starf hjá Sjálfstæðisflokknum

Eyjan
12.10.2024

Sjálfstæðisflokkurinn getur ekki orðið betri Miðflokkur en Miðflokkurinn, hann getur aldrei orðið svarið við sjálfum sér, að mati Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingflokksformanns Pírata. Hún segir Sjálfstæðisflokkinn hins vegar búa yfir aðdáunarverðu innra starfi, sé með öflugt flokksstarf út um allt land og hafi mikla burði til að byggja upp fylgi sitt á ný. Þórhildur Sunna Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Vandi villta vinstrisins

Sigmundur Ernir skrifar: Vandi villta vinstrisins

EyjanFastir pennar
12.10.2024

Stjórnmálaskýrendum hefur verið tíðrætt um laskaða ímynd Sjálfstæðisflokksins á síðustu vikum og mánuðum og stöðugan flótta úr röðum hans til annarra afla sem kúra hvor sínu megin við hann, í afturhaldi Miðflokksins og frjálslyndi Viðreisnar, þótt vísast hafi undanhaldið reikað víðar um pólitíska sviðið hér á landi. Vitaskuld eru hér komin stærstu tíðindi íslenskra stjórnmála Lesa meira

Þórhildur Sunna: Til hvers að kjósa í vor – af hverju kjósum við ekki strax?

Þórhildur Sunna: Til hvers að kjósa í vor – af hverju kjósum við ekki strax?

Eyjan
11.10.2024

Formaður Sjálfstæðisflokksins flutti kjósendum öfugmæli fyrir síðustu kosningar þegar hann sagði að ef Sjálfstæðisflokkurinn yrði ekki við völd tæki við samtíningur margra flokka og verðbólga og vextir húsnæðislána mundu rjúka upp úr öllu valdi. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir að við hafi tekið samtíningur Sjálfstæðisflokks, VG og Framsóknar og hrakspár formanns Sjálfstæðisflokksins um ótíðindi Lesa meira

Jón Gunnarsson: Býð mig fram í næstu þingkosningum – flokksmenn velja listann

Jón Gunnarsson: Býð mig fram í næstu þingkosningum – flokksmenn velja listann

Eyjan
10.10.2024

Enginn bilbugur er á Jóni Gunnarssyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins í Kraganum, þegar kemur að framboði í næstu þingkosningum. Hann brennur enn fyrir verkefninu og aftekur með öllu að til greina komi hjá honum að bjóða sig fram fyrir Miðflokkinn eða nýjan flokk Arnars Þórs Jónssonar. Ekki hefur verið ákveðið að hafa prófkjör, sem samkvæmt reglum Sjálfstæðisflokksins Lesa meira

Jón Gunnarsson: Orkuskortur veldur tugmilljarða tjóni árlega – mun stærra mál en veiðigjöldin

Jón Gunnarsson: Orkuskortur veldur tugmilljarða tjóni árlega – mun stærra mál en veiðigjöldin

Eyjan
09.10.2024

Stjórnmálin hafa staðið í vegi fyrir orkuframkvæmdum alveg frá hruni, það er ekki bara í tíð þessarar ríkisstjórnar sem tafir hafa verið á orkuframkvæmdum. Það er verið að rífast um nokkra milljarða til eða frá vegna veiðigjalda en ekki rætt um það tugmilljarðatjón sem verður á hverju ári vegna orkuskorts, auk áhrifa sem sá skortur Lesa meira

Óli Björn segir hingað og ekki lengra: „Nú er lang­lund­ar­geð mitt end­an­lega þrotið“

Óli Björn segir hingað og ekki lengra: „Nú er lang­lund­ar­geð mitt end­an­lega þrotið“

Fréttir
09.10.2024

Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ómyrkur í máli í garð Vinstri grænna í aðsendri grein sem hann skrifar í Morgunblaðið í dag. Hann segir að Vinstri grænir hafi í raun bundið enda á stjórnarsamstarfið og segir að langlundargeð hans sé endanlega þrotið. „Svandís Svavars­dótt­ir nýr formaður Vinstri grænna er að mis­skilja eig­in stöðu og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af