fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

sítrónur

Svona er hægt að nota ferskar sítrónur til margra hluta

Svona er hægt að nota ferskar sítrónur til margra hluta

Pressan
15.09.2024

Sítrónur eru til margra hluta nytsamlegar því það er hægt að nota þær í fleira en matargerð, til dæmis við þrif og umhirðu húðarinnar. Sítrónusafi er tilvalinn til að fjarlægja ryð. Ef þú þarft til dæmis að fjarlægja ryð af ostaskera þarftu bara að kreista sítrónusafa í skál, þannig að safinn flæði yfir ryðblettinn. Láttu Lesa meira

Sítrónukakan franska sem þið eigið eftir að elska

Sítrónukakan franska sem þið eigið eftir að elska

Matur
27.04.2022

Hér er á ferðinni uppskrift úr smiðju minni, Matarást Sjafnar, Sítrónukökunni frönsku. Hún er fullkomin til að bjóða í eftirrétt á fallegum sumardögum og parast til að mynda dásamlega vel með kampavíni eða þeim drykkjum sem hver og einn velur sér. Þessi kaka steinliggur, einföld í bakstri og svo syndsamlega góð. Ég tvista hana stundum Lesa meira

Vissir þú þetta um sítrónur?

Vissir þú þetta um sítrónur?

FréttirMatur
03.01.2022

Við þekkjum öll sítrónur og vitum að þær eru vinsæll ávöxtur þó svo að fæstir neyti þeirra eintómra því þannig eru þær svo súrar að flestir leggja í ekki í þær. Sítrónur gefa samt afar frískandi bragð og börkurinn hentar afar vel í bakstur, eldamennsku, í ábætisrétti og marmelaði. Einnig er hægt að gera pikklaðar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af