fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025

Silfuregils

Skotar, Eton-drengirnir og David Bowie

Skotar, Eton-drengirnir og David Bowie

Eyjan
21.02.2014

Skotar hafa margar ágætar ástæður til að sækjast eftir sjálfstæði. Skotland er býsna langt frá London – í marga áratugi hefur áhersla stjórnvalda í London verið á suðurhluta Englands þar fjármála- og þjónustustarfsemi ræður ríkjum. Sérstaklega á þetta við um Íhaldsflokkinn. Honum er hjartanlega sama um Skotland og hefur svo verið frá tíma Thatchers. Þetta Lesa meira

Nei og aftur nei!

Nei og aftur nei!

Eyjan
20.02.2014

Þetta eru ekki „átök“. Þarna er óvopnað fólk sallað niður – myrt – af byssumönnum. Úkraína í dag.

Fórnin og Regnhlífarnar í Cherbourg

Fórnin og Regnhlífarnar í Cherbourg

Eyjan
20.02.2014

Það er alveg sama hvert leitað er og hverju framvindur, enginn Íslendingur hefur náð lengra í kvikmyndum en Guðrún S. Gísladóttir. Ólíklegt er að neitt geti breytt þessu, og þetta er sagt með fullri virðingu gagnvart Baltasari, Friðriki Þór, Ólafi Darra, Benedikt Erlingssyni, Valdísi Gunnarsdóttur og fleirum hafa náð góðum árangri á þessu sviði. Guðrún lék Lesa meira

Tónleikar

Tónleikar

Eyjan
20.02.2014

Hver er þessi Justin Timberland sem allir eru að tala um?

Skelkaðir skýrsluhöfundar – hví er umsóknin ekki dregin til baka?

Skelkaðir skýrsluhöfundar – hví er umsóknin ekki dregin til baka?

Eyjan
19.02.2014

Það er greinilegt á málflutningi Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra að hann getur varla beðið eftir því að draga endanlega til baka aðildarumsóknina að Evrópusambandinu. Hann finnur Evrópusambandinu allt til foráttu – og þarf enga skýrslu Hagfræðistofnunar til. Evrópusambandinu er meira að segja að kenna um ástandið í Úkraínu og það hentar ekki jafn velmegandi ríkjum Lesa meira

Skítug borg – og grá

Skítug borg – og grá

Eyjan
19.02.2014

Reykjavík er ótrúlega skítug þessa dagana – og grá. Það hefur ekki verið nein úrkoma í langan tíma en sandur sem var borinn á götur og gangstéttar í síðustu snjóatíð fýkur um. Við bætist svifrykið undan nagladekkjum. Sandur og ryk sest í andlit og vit – fer í hárið á manni svo maður verður eins Lesa meira

Allt til fjandans eftir tuttugu ár?

Allt til fjandans eftir tuttugu ár?

Eyjan
19.02.2014

James Lovelock er breskur vísindamaður sem á langan og glæsilegan feril. Í seinni tíð er hann þekktastur fyrir bók sem nefnist The Revenge of Gaia, en þar er hann afar svartsýnn á áhrif loftslagsbreytinga. Í viðtali við Guardian tekur hann í sama streng. Segir að líklega sé orðið of seint að bregðast við loftslagsbreytingum, viðbrögðin Lesa meira

Furðusögur af Íslandi, uppáhaldsbækur Óttarrs Proppé, Hildegard af Bingen, Ayn Rand og fleiri heimspekingar

Furðusögur af Íslandi, uppáhaldsbækur Óttarrs Proppé, Hildegard af Bingen, Ayn Rand og fleiri heimspekingar

Eyjan
18.02.2014

Í Kiljunni á miðvikudagskvöld fjöllum við um bókina Frásagnir af Íslandi. Höfundur hennar hét Johann Anderson, var borgarstjóri í Hamborg, kom aldrei til Íslands, en safnaði alls kyns fróðleik héðan og setti á bók. Hún birtist í riti sem sagnfræðingarnir Gunnar Þór Bjarnason og Már Jónsson hafa tekið saman, ásamt tveimur frægum ritgerðum um Ísland Lesa meira

Í sama hnút

Í sama hnút

Eyjan
18.02.2014

Það er líkt og ég skrifaði í morgun. Umræðan um ESB-skýrsluna fór strax í þekktar skotgrafir. Það hefði eins verið hægt að sleppa því að birta skýrsluna – einu áhrifin eru þau að ólíkar fylkingingar herðast í sinni afstöðu, að því manni virðist án þess að hafa lesið skýrsluna. Allt ferlið var reyndar sett upp Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af