fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Sigurður Þ. Ragnarsson

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”

Fréttir
18.04.2024

Veðrið hefur ekki beint leikið við okkur Íslendinga síðustu misseri og ekki laust við að landsmenn séu farnir að örvænta eftir vorinu. DV sló á þráðinn til Sigurðs Þ. Ragnarssonar, betur þekktur sem Siggi stormur, og fékk hann til að rýna í veðurkortin og reyna að meta hvernig sumar er framundan. Skemmst er frá því Lesa meira

Yfirheyrslan – Sigurður Þ. Ragnarsson: „Ég get orðið fjári reiður ef mér misbýður“

Yfirheyrslan – Sigurður Þ. Ragnarsson: „Ég get orðið fjári reiður ef mér misbýður“

Fókus
16.03.2019

Sigurður var einn ástsælasti veðurfréttamaður landsins og gengur gjarnan undir viðurnefninu Siggi stormur. Á síðasta ári söðlaði hann um og komst í bæjarstjórn Hafnarfjarðar fyrir Miðflokkinn. DV tók Sigurð í yfirheyrslu.   Hjúskaparstaða og börn? Eingiftur og við hjónin eigum þrjá stráka. Ég kann ekki að búa til stelpur.   Fyrsta atvinnan? Það var verkamannavinna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af