Júlíus Sigurjónsson fer úr diskógallanum í háloftin
14.05.2018
Júlíus Sigurjónsson, sem jafnan er kenndur við Júlladiskóin sem hann hefur haldið síðustu ár, hætti nýlega í dagvinnunni, en hann hafði starfað hjá Wurth síðastliðin níu ár. Í sumar mun hann starfa sem flugþjónn hjá Icelandair og að öllum líkindum skella í nokkur Júlladiskó milli þess sem hann hefur sig til flugs. Önnur lönd eru Lesa meira