fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025

Sigríður Björk Guðjónsdóttir

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki

Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Orðið á götunni er að fokið sé í flest skjól hjá Sigríði Björk Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra og senn fjúki í þau öll. Hún hefur orðið uppvís að ámælisverðri sóun á opinberu fé og rekstur embættis ríkislögreglustjóra virðist vera í molum. Óhætt er að segja að það hafi komið fólki í opna skjöldu í vikunni þegar RÚV Lesa meira

Segir Sigríði hafa brotið ýmsar reglur með viðskiptunum við Þórunni

Segir Sigríði hafa brotið ýmsar reglur með viðskiptunum við Þórunni

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Í fréttum RÚV í gær var sagt frá umfangsmiklum viðskiptum embættis ríkislögreglustjóra undanfarin ár við ráðgjafafyrirtækið Intru sem stýrt er af Þórunni Óðinsdóttur og er hún eini starfsmaður þess. Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri beitti sér fyrir viðskiptunum þegar hún tók við embættinu árið 2020 en þegar hún gegndi stöðu lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu átti það embætti Lesa meira

Lögreglan sögð brjóta reglur um einkennismerki – Merki sérsveitarinnar eigi sér enga stoð

Lögreglan sögð brjóta reglur um einkennismerki – Merki sérsveitarinnar eigi sér enga stoð

Fréttir
29.04.2024

Umboðsmaður Alþingis, Skúli Magnússon, hefur sent Sigríði Björk Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra bréf þar sem óskað er skýringa á notkun lögreglunnar á einkennismerkjum. Í bréfinu er sú notkun sögð ekki vera í samræmi við reglugerð um einkennismerki lögreglunnar. Einnig er spurt út í tiltekið einkennismerki sérsveitar ríkislögreglustjóra og það sagt eiga sér enga stoð í reglum. Í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af