Sigmundur Ernir skrifar: Við kunnum ekki að telja
EyjanFastir pennarÉg kvaddi aldraðan föður minn í byrjun mánaðarins. Hann fékk hægt og friðsælt andlát á tíræðisaldri, saddur lífdaga og lánsamur á sinni tíð, heiðarlegur maður og hamingjusamur. En það verður ekki betra, og fyllra, lífið sjálft. Síðustu vikurnar fékk hann inni á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Syðri-Brekkunni í sinni heimabyggð. Það var mikið lán. En alls Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Maðurinn sem tók ekki skellinn sinn
EyjanFastir pennarFyrsta ljóðið í bókinni Skáldaleyfi, sem gefin var út haustið 2020 í tilefni af fjörutíu ára rithöfundarferli þessa hals sem hér fer fingrum um lyklaborðið, hefur komið sér nokkuð rækilega fyrir í kolli þess sama síðustu daga, sakir pólitískra sviptivinda sem ýfa nú um stundir Ísalandið. Ljóðið nefnist Farangur – og er á þessa leið: Það kemur fyrir að Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Svona á pólitíkin að virka
EyjanFastir pennarPólitík á ekki að vera til nokkurs annars brúks en að þjóna fólki. En þetta einfalda og göfuga markmið hennar á það til að gleymast í stjórnmálavafstri hversdagsins. Einmitt í miðju dægurþrasinu þegar óþolið gagnvart einhverri andstæðri skoðun ætlar hrópandann á samfélagsmiðlum svo til lifandi að drepa. En þá er skrattanum skrollandi skemmt. Pólitík er Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Á Íslandi kostar peningur alltof mikið
EyjanFastir pennarÞað er brostinn á flótti á Íslandi. Og svo sem ekki í fyrsta skipti. Fjármagnsflóttinn er og hefur verið eitt helsta einkenni þeirrar þjóðfélagsgerðar sem almenningur hefur þurft að sætta sig við um sína daga. Og enn einu sinni flýja heimilin undan kostnaðarþunga krónunnar. Þau neyðast til að leita á náðir verðtryggðra lána af því Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Samfélagshönnun hægrimanna
EyjanFastir pennarÁ þeim áttatíu árum sem bráðum verða liðin frá því Íslendingar urðu sjálfstæð þjóð hefur þeim ekki tekist að skapa sterkt og réttlátt velferðarkerfi í landinu. Heila mannsævin hefur farið til spillis í þeim efnum. Og það er út af fyrir sig afrek í öfugustu merkingu þess orðs. Veigamestu skýringuna má rekja til þess að Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Hræðsluátak íhaldsins
EyjanFastir pennarÍ tímans rás er tvennt í boði; að fylgja breytingum samfélagsins, eða forðast þær. Og þessir tveir ólíku valkostir hverfast líka um afstöðu; að þiggja fræðslu eða venjast hræðslu. Nú stendur yfir hræðsluátak íhaldsins á Íslandi, forpokaðra afla sem geta ekki á heilum sér tekið vegna fjölbreytileika samfélagsins og sýnileika hans. Íslenska afturhaldinu finnst einfaldlega Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Öskjuhlíðin er um allt land
EyjanFastir pennarÞað lætur nærri að íslenskt viðskiptalíf hafi óbeit á samkeppni. Og sennilega má ganga lengra í fullyrðingum í þessa veru – og segja sem svo að það sé inngróið í fyrirtækjamenningu hér á landi að svíkja kúnnann í skiptum fyrir skjótfenginn gróða og illa fengið fé. Sagan sýnir það og sannar. Öskjuhlíðin er um allt Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Dómurinn yfir bankakerfinu
EyjanFastir pennarÞað er þungur og eflaust ævilangur dómur yfir íslensku bankakerfi að það kosti landsmenn meira að nota greiðslukort í útlöndum en að vera með seðla í veskinu upp á gamla mátann. Þetta er svo galin staðreynd að vert er að endurtaka hana. Svo dýru verði er hver og ein kortafærsla greidd að það borgar sig Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Efnahagslegt einelti
EyjanFastir pennarEndurteknar stýrivaxtahækkanir Seðlabanka Íslands á síðustu misserum verða ekki túlkaðar öðruvísi en sem efnahagslegt einelti á hendur heimilunum í landinu. Aðgerðirnar bitna einkum og sér í lagi á þeim sem síst skyldi, öllum almenningi, sem ber samt enga ábyrgð á orsökum vandans. Það vita allir hvað veldur óróanum. Nema ef vera kynni forkólfar Seðlabankans. Verðbólgan Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Láglendisvæðing öræfanna
EyjanFastir pennarÞað hendir Íslendinga að framkvæma fyrst og skipuleggja svo. Um það vitnar höfuðborg landsmanna sem er sundurgerðin ein í húsagerðarlist. En þetta er þjóðareðlið. Áræðnin er ábyrgðinni yfirsterkari. Það er henst í hlutina án þess að hugsa um þá. Og afköstin eru mæld í fjölda vinnustunda fremur en því sem þær skila. Kannski mun þetta Lesa meira