Vill leyfa ríkisstarfsmönnum að vinna lengur
FréttirSigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins en samkvæmt frumvarpinu yrði lögbundinn eftirlaunaaldur ríkisstarfsmanna hækkaður úr 70 árum í 73. Í greinargerð með frumvarpinu segir að það sé nú flutt í áttunda skipti en hafi ekki náð fram að ganga. Segir Lesa meira
Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanOrðið á götunni er að það sé ekki tilviljunin ein sem ræður því að Miðflokkurinn er nú á miklu flugi, orðinn stærri en Sjálfstæðisflokkurinn og kominn yfir 20% í skoðanakönnunum. Breytt aðferðafræði flokksins sé markviss og vel undirbúin. Fylgisaukning flokksins hefur verið sett í samband við kjör Snorra Mássonar í embætti varaformanns en kosning Snorra Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði
EyjanFastir pennarÓhætt er að segja að stjórnarandstaðan er ekki að eiga gott mót um þessar mundir. Hefur hún reyndar verið heillum horfin allt frá því að þjóðin rak vinstri stjórn Bjarna Benediktssonar og Katrínar Jakobsdóttur á dyr í kosningunum fyrir rétt rúmu ári. Sjálfstæðisflokkur og Framsókn virðast hafa með öllu misst sitt erindisbréf í íslenskri pólitík. Lesa meira
Sigmundur Davíð ósáttur við myndavalið – „Nú hlýt ég að hafa gert eitthvað af mér“
FréttirSigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sló á létta strengi á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi en tilefnið er frétt Vísis um nýjan Þjóðarpúls Gallup. Miðflokkurinn hefur verið á flugi í skoðanakönnunum undanfarnar vikur og mælist flokkurinn nú með 19,5 prósenta fylgi. Hefur fylgi Miðflokksins aldrei mælst meira. Samfylkingin er sem fyrr stærsti flokkurinn og er fylgið Lesa meira
Snorri og Miðflokksmenn taka Þóru Kristínu á beinið: „Kjósendur okkar munu svara þessu tapliði í kjörklefanum“
FréttirSnorri Másson, þingmaður og varaformaður Miðflokksins, segir að það hafi verið upplýsandi að fylgjast með „klemmu“ Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur, fyrrverandi blaðakonu, þegar hún leitaði skýringar á fylgisaukningu Miðflokksins í Silfrinu í fyrrakvöld. Snorri gerði ummæli Þóru að umtalsefni í færslu á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi en í þættinum á mánudagskvöld var meðal annars rætt um Lesa meira
Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar
EyjanOrðið á götunni er að þótt deila megi um þá túlkun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins að aðstæður í heiminum nú réttlæti það að láta verndartolla fyrir málmblendi skuli taka til Íslands og Noregs líkt og annarra ríkja utan ESB leiki enginn vafi á því að heimildarákvæðið er til staðar í EES-samningnum og það vorum við Íslendingar sem Lesa meira
Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi
FréttirÍ dag var birtur úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál, frá því í október, sem varðar synjun forsætisráðuneytisins á beiðni ónefnds manns um að fá afhent gögn úr ráðuneytinu. Umrædd gögn eru frá árinu 2014 en þá var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, núverandi formaður Miðflokksins, forsætisráðherra. Gögnin tengjast öryggi síma þáverandi æðstu ráða- og embættismanna landsins. Forsætisráðuneytið neitaði Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Að hika er að tapa
EyjanFastir pennarÞótt vissulega séu það vonbrigði þarf enginn að furða sig á því að Evrópusambandið skuli nú hafa gripið til verndaraðgerða fyrir kísiljárniðnað sinn, án þess að undanskilja Ísland og Noreg, sem þó eru inni á innri markaði ESB. Alþjóðlegt viðskiptaumhverfi hefur gerbreyst á nokkrum mánuðum í kjölfar seinni embættistöku Donalds Trumps í Bandaríkjunum. Á mettíma Lesa meira
Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins
EyjanEnn versnar það hjá Guðrúnu Hafsteinsdóttur og Sjálfstæðisflokknum. Flokkurinn, sem fékk sína verstu útreið í tæplega aldarlangri sögu sinni í kosningunum fyrir tæpu ári, hefur haldið áfram að minnka og mælist nú svipaður að stærð og Miðflokkurinn – orðinn svo lítill að Valhöll er orðin allt of stór fyrir hann. Málþófið í vor og sumar Lesa meira
Sigmundur Davíð mögulega fyrsti maðurinn til að vera stunginn af moskítóflugu á Íslandi?
FréttirSigmundur Davíð Gunnlaugsson segir í pistli á Facebook það afar slæm tíðindi að moskítóflugur hafi fundist í fyrsta sinn á Íslandi. Segist Sigmundur Davíð raunar hafa verið stunginn síðastliðið föstudagskvöld af flugu sem líkst hafi moskítóflugu og telur því mögulegt að hann sé fyrsti maðurinn sem verði fyrir stungu þessarar flugnategundar, á Íslandi. Sigmundur Davíð Lesa meira
