Segir að Snorri muni ekki bogna – „Oft eru mál blásin upp í ákveðnum tilgangi“
FréttirSigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins hefur stigið fram og komið þingmanni flokksins Snorra Mássyni til varnar eftir þá miklu gagnrýni sem hann hefur mátt sæta í kjölfar umræðna í Kastljósi um hinsegin fólk, á mánudagskvöld. Sigmundur segir Snorra ekki hafa sagt eða gert neitt rangt en hafi hins vegar verið beittur þöggunartilburðum og undan því Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna
EyjanFastir pennarGuðlaugur Þór Þórðarson fyrrum ráðherra hefur að undanförnu mátt þola ávirðingar fyrir að hafa gleymt nokkurra ára gamalli skýrslu, sem hann lét gera þegar hann sat í utanríkisráðuneytinu og sýndi að aðildarumsóknin er enn í fullu gildi. Umræðan vekur tvær spurningar: 1) Er réttmætt að gagnrýna alþingismann og fyrrum ráðherra til margra ára fyrir það Lesa meira
Sigmundur Davíð: „Þetta er eitt af því sem er að fara með þetta samfélag”
FréttirSigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, er gagnrýninn í kjölfar fréttar sem birtist á vef mbl.is í gær. Þar var sagt frá því að tilboði Sparra ehf., sem er 29 ára gamalt byggingarfyrirtæki á Suðurnesjum, í verk á öryggissvæðinu í Reykjanesbæ, hafi verið hafnað þrátt fyrir að um lægsta boð hafi verið að ræða. Í fréttinni Lesa meira
Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?
EyjanStöðugt kemur betur í ljós að Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins og helsti „leiðtogi“ stjórnarandstöðunnar, ræður engan veginn við verkefni sitt. Hún hefur þingflokk Sjálfstæðisflokksins ekki einu sinni á bak við sig. Hún vildi skipta þar um formann enda má öllum vera ljóst að Hildur Sverrisdóttir er afleitur formaður þingflokks sem fælir kjósendur frá flokknum í Lesa meira
Orðið á götunni: Pólitískt gjaldþrot stjórnarandstöðunnar – Miðflokkur tortímir sér – Sjálfstæðisflokkur í djúpum dal
EyjanSennilega hefur risið á stjórnarandstöðu á Alþingi Íslendinga sjaldan verið lægra en um þessar mundir. Miðflokkurinn hefur skorið sig úr varðandi umfjöllun um Bókun 35 sem snýr að því að fullgilda loksins EES samning þjóðarinnar. Miðflokkurinn reynir að halda því fram að verið sé að afsala fullveldi þjóðarinnar og nánast sé verið að fremja landráð. Lesa meira
Orðið á götunni: Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa þurft að víkja – steinkast flokksmálgagna úr glerhúsinu er vandræðalegt
EyjanAndstæðingar ríkisstjórnarinnar hafa velt sér upp úr máli Ásthildar Lóu Þórsdóttur nú um helgina. Hún víkur úr ríkisstjórninni að eigin ósk þó að margir telji að ekki hafi verið nauðsyn á því. Með ákvörðun sinni tryggir hún að ríkisstjórnin þurfi ekki að standa í innantómu orðaskaki við stjórnarandstöðuna og málgögn hennar sem leita stöðugt að Lesa meira
Sigmundur Davíð skilur ekkert í Isavia – „Það vill líka hafa áhrif á afstöðu borgaranna til hinna ýmsu mála“
FréttirSigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir í nýrri Facebook-færslu að hann eigi bágt með að skilja á hvaða vegferð hið opinbera hlutafélag Isavia sé. Segir hann félagið sýna meiri áhuga á pólitík en því að sinna sínu hlutverki, sem er að reka flugvelli landsins. Ástæða þessarar óánægju Sigmundar Davíðs er einkum skilti sem hann rakst Lesa meira
Spyr hvort Framsókn, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur muni sameinast undir forystu Sigmundar Davíðs
EyjanÍ nýjum Dagfarapistli á Hringbraut veltir Ólafur Arnarson því fyrir sér hvort stjórnarandstöðuflokkarnir þrír muni sameinast undir forystu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Nú blasi við Sjálfstæðisflokki, Framsókn og Miðflokki að sitja næstu fjögur til átta ár í valdalausri stjórnarandstöðu. Miðflokkurinn hafi að sönnu unnið kosningasigur, ólíkt flokkunum tveimur sem sátu í síðustu ríkisstjórn, en afgerandi afstaða Lesa meira
Orðið á götunni: Inga Sæland fjármálaráðherra í ríkisstjórn Bjarna Ben?
EyjanSamkvæmt nýjustu skoðanakönnunum sækja Flokkur fólksins og Sjálfstæðisflokkurinn í sig veðrið nú á lokametrum kosningabaráttunnar. Þá sýnir nýjasta kosningaspá Metils að Flokkur fólksins, Sjálfstæðisflokkurinn og Miðflokkurinn eru nálægt því að ná hreinum þingmeirihluta og gætu því myndað þriggja flokka meirihlutastjórn. Orðið á götunni er að gangi það eftir að þessir þrír flokkar nái þingmeirihluta sé Lesa meira
Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar: Meira um metnað Sigmundar og Miðflokksins í loftslagsmálum
EyjanOft er erfitt að horfast í augu við fortíðina en engu að síður nauðsynlegt. Ég skrifaði grein um daginn til að minna formann Miðflokksins, Sigmund Davíð Gunnlaugsson, á eigin sögu og framlag til loftslagsmála þegar hann gegndi embætti forsætisráðherra. Eitthvað virðist greinin hafa komið við kauninn á Sigmundi þar sem hann svarar mér í netgrein Lesa meira