fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
Fókus

Ný kærasta Shawn Mendes er 27 árum eldri en söngvarinn geðþekki

Fókus
Mánudaginn 6. febrúar 2023 20:00

Shawn Mendes og Dr. Jocelyn Miranda

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Shawn Mendes virðist hafa fundið ástina aftur í örmum Dr. Jocelyn Miranda sem starfar sem kírópraktor og hefur meðal annars meðhöndlað Mendes. Kanadíski söngvarinn hætti fyrir nokkrum mánuðum með kúbversk-bandarísku söngkonunni Camilu Cabello en virðist nú hafa fundið sér griðarstað í höndum kírópraktorsins.

Athygli vekur að talsverður aldursmunur er á parinu eða 27 ár – Mendes er 24 ára gamall en Miranda er 51 árs.

Orðrómur um samband þeirra hefur verið hávær í gegnum árin enda virðast þau hafa verið nánir vinir um nokkurra ára skeið. Miranda, sem er einskonar kírópraktor stjarnanna, hefur til að mynda birt myndir af Mendes í meðferð hjá sér sem hafa virkað vel í markaðslegum tilgangi.

Ástarsambandið virðist þó nánast staðfest nú en Miranda mætti með Mendes út á lífið eftir Grammy-verðlaunaafhendinguna og slíkt gera stórstjörnur ekki nema alvara sé í spilunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Mugison í frasaleit – Fjölmargir komu til bjargar

Mugison í frasaleit – Fjölmargir komu til bjargar
Fókus
Í gær

Ingvar færði Píeta gjöf við opnun einkasýningar sinnar

Ingvar færði Píeta gjöf við opnun einkasýningar sinnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

TikTok-stjarna bráðkvödd aðeins 30 ára – Fékk fyrsta mígreniskastið fyrir nokkrum mánuðum

TikTok-stjarna bráðkvödd aðeins 30 ára – Fékk fyrsta mígreniskastið fyrir nokkrum mánuðum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nick Cannon segir að Mariah Carey sé „ekki mennsk“

Nick Cannon segir að Mariah Carey sé „ekki mennsk“
FókusMatur
Fyrir 2 dögum

Harissa chilli-maukið kynnt til leiks í eins árs afmæli Mabrúka

Harissa chilli-maukið kynnt til leiks í eins árs afmæli Mabrúka
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Kolféllum fyrir útsýninu hér“

„Kolféllum fyrir útsýninu hér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aðvörun breskrar fjölmiðlakonu um Bláa lónið vekur athygli milljóna

Aðvörun breskrar fjölmiðlakonu um Bláa lónið vekur athygli milljóna
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég fékk krabbamein og hummaði fram af mér einkennin“

„Ég fékk krabbamein og hummaði fram af mér einkennin“