fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Shamima Begum

Tímamótadómur hæstaréttar Bretlands – Þjóðaröryggi mikilvægara en réttindi til réttlátrar málsmeðferðar

Tímamótadómur hæstaréttar Bretlands – Þjóðaröryggi mikilvægara en réttindi til réttlátrar málsmeðferðar

Pressan
10.03.2021

Hæstiréttur Bretlands kvað í síðustu viku upp tímamótadóm. Um var að ræða mál Shamima Begum sem krafðist þess að fá að koma til Bretlands til að vera viðstödd réttarhöld þar sem hún krefst þess að fá breskan ríkisborgararétt sinn aftur. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að þjóðaröryggi vægi þyngra en réttur Begum til réttlátrar málsmeðferðar fyrir breskum dómstól og hafnaði Lesa meira

Gekk til liðs við Íslamska ríkið – Biður nú um fyrirgefningu og vill koma heim

Gekk til liðs við Íslamska ríkið – Biður nú um fyrirgefningu og vill koma heim

Pressan
30.11.2020

Árið 2015 hélt Shamima Begum til Sýrlands ásamt tveimur öðrum unglingsstúlkum, hún var þá 15 ára, til að ganga til liðs við hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið. Hún giftist vígamanni  og eignaðist þrjú börn með honum. Þau eru öll sögð látin sem og eiginmaður hennar. Hún dvelur nú sjálf í al-Roj flóttamannabúðunum í Sýrlandi. Bresk stjórnvöld hafa svipt Lesa meira

Bretar hyggjast svipta Shamima Begum ríkisborgararétti – Kemst ekki aftur til Bretlands

Bretar hyggjast svipta Shamima Begum ríkisborgararétti – Kemst ekki aftur til Bretlands

Pressan
20.02.2019

Breska innanríkisráðuneytið hyggst svipta Shamima Begum ríkisborgararétti til að koma í veg fyrir að hún komist aftur til Bretlands. Hún er með tvöfalt ríkisfang því hún er einnig ríkisborgari í Bangladesh. Begum komst í heimsfréttirnar fyrir fjórum árum þegar hún hélt til Sýrlands, aðeins 15 ára að aldri, ásamt tveimur vinkonum sínum til að ganga Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af