fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

SETI

Er líf þarna úti? Vísindamenn leita að stórum byggingum

Er líf þarna úti? Vísindamenn leita að stórum byggingum

Pressan
27.06.2021

Ef vitsmunaverur eru til utan jarðarinnar þá er ekki útilokað að þær hafi smíðað risastór sólarorkuver á braut um stjörnur, stundum nefnt Dyson-himinhvel. Dyson-himinhvel er byggt á kenningu Freeman Dyson frá því á sjöunda áratug síðustu aldar en hann taldi að hægt væri að finna líf utan jarðarinnar með því að leita að innrauðum geislum frá risastórum mannvirkjum á borð Lesa meira

Sérfræðingar vara við – „Fólk áttar sig ekki á að það er of seint að leynast“

Sérfræðingar vara við – „Fólk áttar sig ekki á að það er of seint að leynast“

Pressan
24.04.2021

Margir vísindamenn reyna hvað þeir geta til að finna vitsmunaverur utan jarðarinnar og að komast í samband við þær. En aðrir spyrja sig hvort við viljum virkilega að vitsmunaverur viti af tilvist okkar? „Við höfum enga ástæðu til að trúa að tækniframfarir og óeigingirni eða siðferði tengist á einhvern hátt,“ sagði Andrew Siemion, yfirmaður hjá SETI, í Lesa meira

Hverju eigum við að leita að?

Hverju eigum við að leita að?

Fókus
08.12.2018

Eins og er vitum við ekki til þess að líf sé að finna annars staðar í alheiminum en hér á jörðinni. Margir telja að eina lífið í alheiminum sé hér á jörðinni en öðrum finnst það vægast sagt ótrúlegt enda er alheimurinn risastór, svo stór að við vitum ekki hversu stór hann er. Áratugum saman Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af