fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025

Seðlabankinn

Takmörkuð efnahagsleg þörf á vaxtahækkun, segir Ólafur Margeirsson, sem telur nýjustu hækkunina ýta undir launakröfur í komandi kjarasamningum

Takmörkuð efnahagsleg þörf á vaxtahækkun, segir Ólafur Margeirsson, sem telur nýjustu hækkunina ýta undir launakröfur í komandi kjarasamningum

Eyjan
23.08.2023

Ólafur Margeirsson, hagfræðingur, telur hættu á að Seðlabankinn hafi gengið of langt í vaxtahækkunum sínum. Betra væri fyrir bankann að beita útlánakvótum en vaxtatækinu við þær aðstæður sem uppi eru í hagkerfinu. Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti í morgun að stýrivextir bankans hækki um 0,5 prósent og verði 9,25 prósent. Þetta er fjórtánda vaxtahækkunin í röð og Lesa meira

Seðlabankinn skaut himinhátt yfir markið

Seðlabankinn skaut himinhátt yfir markið

Eyjan
22.07.2023

Verðbólgan virðist nú hjaðna hratt. Í júlí mældist tólf mánaða verðbólga 7,6 prósent og lækkar úr 8,9 prósent í júní. Ekki þurfti að bíða lengi eftir því að fulltrúar ríkisstjórnarinnar kæmu fram fyrir skjöldu, berðu sér á brjóst og hreyktu sér af því að eiga heiðurinn af þessum árangri. Næsta víst er að Ásgeir Jónsson Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Egóið sett til hliðar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Egóið sett til hliðar

EyjanFastir pennar
15.06.2023

„Við eigum að fara að ræða þessi vandamál, bara að setja okkar egó til hliðar.“ Þetta var boðskapur seðlabankastjóra á Sprengisandi á sunnudaginn. Hver setning í viðtalinu bar þess glögg merki að brýningin tók ekki síður til hans sjálfs en ríkisstjórnarinnar og aðila vinnumarkaðarins. Boðskapurinn er augljós: Þeir sem helst véla um efnahag fólksins í Lesa meira

Meiri vaxtahækkun en búist var við – torveldar líklega kjarasamninga

Meiri vaxtahækkun en búist var við – torveldar líklega kjarasamninga

Eyjan
24.05.2023

Eftir stýrivaxtahækkun Seðlabankans í morgun upp á 1,25 prósent eru stýrivextir bankans 8,75 prósent, heilum átta prósentustigum hærri en þeir voru fyrir tveimur árum þegar bankinn hóf vaxtahækkunarferli sitt. Hafa stýrivextir nær tólffaldast á þessum tveimur árum. Og ekki sér fyrir endann á þessum vaxtahækkunum vegna þess að peningastefnunefndin boðar enn frekari vaxtahækkanir í yfirlýsingu Lesa meira

Búast við 13. hækkuninni í röð – tími til að skoða nýjan gjaldmiðil, segir Vilhjálmur Birgisson

Búast við 13. hækkuninni í röð – tími til að skoða nýjan gjaldmiðil, segir Vilhjálmur Birgisson

Eyjan
23.05.2023

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnir í fyrramálið ákvörðun sína um stýrivexti bankans. Greiningardeildir allra stóru bankanna gera ráð fyrir að tilkynnt verði þrettánda stýrivaxtahækkunin í röð og hækkunin verði heilt prósentustig. Gangi þetta eftir verða stýrivextir Seðlabankans 8,5 prósent, en þeir voru 0,75 prósent í maí 2021 þegar vaxtahækkunarferlið hófst. Yrðu þá stýrivextirnir orðnir ríflega 11 sinnum hærri Lesa meira

Seðlabankinn hleður í snjóhengju á íbúðamarkaði, segir þingmaður Framsóknar

Seðlabankinn hleður í snjóhengju á íbúðamarkaði, segir þingmaður Framsóknar

Eyjan
18.05.2023

Þingmaður Framsóknar segir harkalegar aðgerðir Seðlabankans stuðla að neyðarástandi á íbúðamarkaði þar sem nú safnist í snjóhengju kynslóða sem komist ekki út á íbúðamarkaðinn en muni ryðjast þangað á einhverjum tímapunkti með alvarlegum afleiðingum. Samkvæmt greiningu Samtaka iðnaðarins, sem kynnt var í byrjun mánaðar, fækkar íbúðum í byggingu um 65 prósent á næstu tólf mánuðum Lesa meira

Kennari Ásgeirs sagði að stýrivaxtahækkanir virkuðu alls staðar nema á Íslandi og ástæðurnar væru þessar

Kennari Ásgeirs sagði að stýrivaxtahækkanir virkuðu alls staðar nema á Íslandi og ástæðurnar væru þessar

Fréttir
11.04.2023

„Þegar ég var við nám í Svíþjóð sagði hag­fræðipró­fess­or­inn okk­ur að í verðbólgu hefðu seðlabank­arn­ir verk­færi til að stöðva hana. Þeir hækkuðu stýri­vext­ina og þá yrði dýr­ara að taka lán og það hægði á þenslu í efna­hags­líf­inu.“ Svona hefst grein sem rithöfundurinn og leikstjórinn Ásgeir Hvítaskáld skrifar í Morgunblaðið í dag. Þar skrifar hann um Lesa meira

Karl hvetur seðlabankastjóra og peningastefnunefnd til að fara að nota heilann

Karl hvetur seðlabankastjóra og peningastefnunefnd til að fara að nota heilann

Fréttir
25.11.2022

„Heildarskuldir mínar og litla fyrirtækisins míns sem ég rek voru 24 milljónir árið 2007. Ég væri skuldlaus maður í dag ef ekki hefði komið til hrunsins árið 2008 og enduðu skuldir mínar í 45 milljónum haustið 2008. En skítt með það.“ Svona hefst grein eftir Karl Guðlaugsson, tannlækni og MPM, á vef Vísis. Hún ber fyrirsögnina Lesa meira

„Það er verið að hengja verkafólk fyrir hátekjufólk“ segir Stefán

„Það er verið að hengja verkafólk fyrir hátekjufólk“ segir Stefán

Eyjan
24.11.2022

Seðlabankinn hækkaði stýrivexti í gær og vakti það vægast sagt hörð viðbrögð aðila vinnumarkaðarins. Forsvarsmenn stéttarfélaga hafa gagnrýnt hækkunina harðlega og talsmenn atvinnurekenda hafa tekið í sama streng. Í grein á vef Vísis fjallar Stefán Ólafsson, prófessor emeritus við HÍ og sérfræðingur hjá Eflingu-stéttarfélagi, um ákvörðun bankans. Hann segir bankann réttlæta hækkunina með þeim rökum að einkaneysla Lesa meira

Segir grímulausan þjófnað stundaðan til að hygla útgerðinni sem eigi Sjálfstæðisflokkinn

Segir grímulausan þjófnað stundaðan til að hygla útgerðinni sem eigi Sjálfstæðisflokkinn

Eyjan
03.12.2021

Íslendingar lifa í ríkasta samfélagi heims en eru samt sem áður niðursetningar í eigin landi. Ástæðan er spilling sem hefur vaxið út frá kvótakerfinu en það hefur fært útgerðunum svo mikil pólitísk völd að þær ráða orðið gengi krónunnar. Þetta segir í grein sem Ólafur Örn Jónsson, heldri borgari og fyrrum skipstjóri, skrifa á vísir.is en greinin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af