fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Scott Grim

Bréf var lykillinn að lausn 34 ára gamallar morðgátu

Bréf var lykillinn að lausn 34 ára gamallar morðgátu

Pressan
24.08.2022

Í október 1988 var Anna Kane, 26 ára, kyrkt í Pennnsylvania í Bandaríkjunum. Ekki tókst að leysa málið á sínum tíma en nýlega tókst lögreglunni að leysa það á grunni erfðasýna sem fundust á líkinu og á bréfi sem var sent til staðardagblaðs árið 1990. Í bréfinu voru nákvæmar upplýsingar um morðið, upplýsingar sem aðeins morðinginn gat búið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af