Ný plata frá Kim Larsen var gefin út á miðnætti – Hér er hægt að hlusta á lög af plötunni
Pressan29.03.2019
Öllum á óvörum var send út fréttatilkynning í gær um að á miðnætti kæmi ný hljómplata með Kim Larsen út. Hann lést í lok september og hafði fjölskylda hans skýrt frá því að ekki yrði meira gefið út af tónlist hans. Fáir vissu að síðasta sumar vann Larsen að gerð hljómplötunnar í stofunni heima hjá Lesa meira