fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Samtök ferðaþjónustunnar

Segir hnignun íslenskunnar ekki ferðaþjónustunni að kenna

Segir hnignun íslenskunnar ekki ferðaþjónustunni að kenna

Fréttir
19.08.2023

Bjarnheiður Hallsdóttir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar ritar grein sem birt var í gær á Vísi. Greinin er svar við grein tónlistarmannsins Bubba Morthens, Hernaðurinn gegn tungumálinu, sem birt var í Morgunblaðinu fyrr í vikunni og vakti talsverða athygli. Sjá einnig: Bubbi segir íslenskuna vera hornreka – „Við verðum að rísa upp“ Bjarnheiður segist deila áhyggjum Bubba Lesa meira

Dráttur á greiðslum frá Booking.com setur smærri aðila í vanda – „Það er sérlega bagalegt“

Dráttur á greiðslum frá Booking.com setur smærri aðila í vanda – „Það er sérlega bagalegt“

Fréttir
20.07.2023

Borið hefur á að greiðslur frá Booking.com, stærstu bókunarsíðu heims, séu ekki að skila sér á réttum tíma til samstarfsaðila þeirra hérlendis. Um alþjóðlegt vandamál virðist vera að ræða en bókunarsíðan ber við tæknilegum vandamálum sem gert sé ráð fyrir að verði greitt úr fyrir lok mánaðar. Dæmi eru um að greiðslur muni tefjast um Lesa meira

Jóhannes segir að lokun Schengen-landamæranna geti orðið afdrifarík fyrir ferðaþjónustuna

Jóhannes segir að lokun Schengen-landamæranna geti orðið afdrifarík fyrir ferðaþjónustuna

Eyjan
15.03.2021

Það getur haft mikil og neikvæð áhrif á ferðaþjónustuna hér á landi ef landamæri Schengen-ríkjanna verða áfram lokuð. Samkvæmt núgildandi reglum fá bólusettir ferðamenn frá þriðja lands ríkjum, það er ríkjum utan Schengen, ekki að koma til landsins. Skiptir þá engu þótt ferðamennirnir geti framvísað bólusetningarvottorði eða mótefnavottorði. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Lesa meira

Uppsagnir vegna kjarasamninga fleiri en vegna falls WOW air – Samdráttur sagður framundan

Uppsagnir vegna kjarasamninga fleiri en vegna falls WOW air – Samdráttur sagður framundan

Eyjan
26.09.2019

Samkvæmt könnun Gallup fyrir Landsbankann meðal aðildarfélaga Samtaka ferðaþjónustunnar, segjast fleiri fyrirtæki hafa þurft að segja upp starfsfólki sínu vegna nýrra kjarasamninga, en vegna gjaldþrots WOW air. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagfræðideild Landsbankans. Um 46% fyrirtækja sögðust hafa þurft að fækka starfsfólki til að bregðast við kjarasamningunum sem gerðir voru í vor. Til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af