fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Inga gefur lítið fyrir blammeringar Einars – „Þetta er rangt“

Inga gefur lítið fyrir blammeringar Einars – „Þetta er rangt“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra svarar gagnrýni Einars Þorsteinssonar, oddvita Framsóknarflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, fullum hálsi og segir hann ekki fara með rétt mál. Hafði Einar gagnrýnt Ingu harðlega fyrir að sjá ekki til þess að fjármagn til sveitarfélaganna fylgdi með þegar Alþingi samþykkti samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Inga segir samninginn snúast Lesa meira

Inga Sæland: Grjóthörð gegn aðild að ESB – líka grjóthörð á því að þjóðin fái að ráða

Inga Sæland: Grjóthörð gegn aðild að ESB – líka grjóthörð á því að þjóðin fái að ráða

Eyjan
27.01.2025

Flokkur fólksins er grjótharður gegn aðild að Evrópusambandinu en hann er sömuleiðis grjótharður á því að það skorti á beint lýðræði hér á landi. Inga Sæland, félags- og húsnæðisráðherra, telur að Schengen og EES hefðu átt að fara í þjóðaratkvæði. Hún segist treysta þjóðinni til að ákveða hvort aðildarviðræðum við ESB verður framhaldið og einnig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af