fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

samfélagsmiðill

Trump kynnir nýjan samfélagsmiðil til sögunnar

Trump kynnir nýjan samfélagsmiðil til sögunnar

Pressan
21.10.2021

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, hefur verið útilokaður frá mörgum samfélagsmiðlum vegna orðræðu sinnar. Hann ætlar nú að bregðast við þessu með því að stofna nýjan samfélagsmiðil sem hefur fengið nafnið Truth Social. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Trump Media & Technology Group (TMTG) sendi frá sér í nótt. Ekki er mikið vitað um hvernig þessi nýi samfélagsmiðill mun líta út Lesa meira

Trump verður klár í slaginn eftir nokkra mánuði

Trump verður klár í slaginn eftir nokkra mánuði

Pressan
30.03.2021

Ráðgjafar Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, vænta þess að milljónir manna muni skrá sig á nýjan samfélagsmiðil sem forsetinn fyrrverandi er að láta útbúa fyrir sig. Hann grípur til þess ráðs þar sem stórir samfélagsmiðlar á borð við Facebook og Twitter hafa lokað aðgangi hans. Trump hefur sjálfur staðfest að hann vinni að stofnun nýs samfélagsmiðils og nú hafa nokkrir af helstu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af