Þorsteinn Pálsson: Viðvarandi raunvaxtafár á Íslandi ef krónan verður áfram gjaldmiðillinn
Eyjan05.09.2024
Allir stjórnmálaflokkarnir á Alþingi nema einn bjóða mismunandi útfærslur af sömu leiðinni til að lækka vaxtakostnað heimilanna. Í þeirri leið felst að halda kerfinu hér á landi óbreyttu en milda áhrifin af því með millifærslum til þeirra sem verst verða úti í raunvaxtafárinu sem hér ríkir, í stað þess að taka á kerfisvandanum sjálfum. Þorsteinn Lesa meira