fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025

samfélag

Sigmundur Ernir skrifar: Það þarf tekjur til að byggja upp samfélag

Sigmundur Ernir skrifar: Það þarf tekjur til að byggja upp samfélag

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Í huga afturhaldssamra hægrimanna – og jafnvel líka í þönkum forhertustu frjálshyggjumannanna – er vart eða ekki hægt að tala um samfélög, og frægar eru yfirlýsingar þeirra í þá veru að þjóðir séu ekki til, og þar af leiðandi geti þær ekki átt neitt saman. Mannheimar séu samsafn einstaklinga og megi ekki heita flóknari en Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

EyjanFastir pennar
02.08.2025

Það fer stundum vel á því að tala skýrt. Breytingar eru nauðsynlegar. Stöðnun er hættuleg. Það fer betur á því að sækja fram en að festa sig í fornum skrefum – og skelfast framfarir. En allt snýst þetta um frelsi og trúfestu þeirrar gerðar að einstaklingurinn fái notið sín eins og honum hentar hverju sinni. Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Mælikvarði á samfélag, mælikvarði á þjóð

Sigmundur Ernir skrifar: Mælikvarði á samfélag, mælikvarði á þjóð

EyjanFastir pennar
14.09.2024

Íslendingum finnst sjálfgefið að heilbrigðisþjónusta í útlöndum standi alvarlega veikum börnum þeirra til boða – og gildir einu þótt það kunni að vera í öðrum heimsálfum, svo sem í Bandaríkjunum. Þeir taka ekki annað í mál en að færustu læknar og hjúkrunarfólk á hátæknisjúkrahúsum á erlendri grundu líkni þeim og sinni án nokkurra undanbragða. Og Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Að breyta sjálfum sér

Steinunn Ólína skrifar: Að breyta sjálfum sér

EyjanFastir pennar
17.11.2023

Fæstir komast í gegnum lífið áfallalaust, þjáningin er hluti af mannlegri tilveru, ljós og skuggar. Áföll geta orðið að einskonar forritunarvillum í viðbragðskerfi okkar og valda jafnvel hegðunarmynstrum seinna á lífsleiðinni sem eru illskýranleg. Ég fór að rekast á ýmislegt í mínu fari á fullorðinsárum sem var hreint ekki lógískt og jafnvel öldungis fáránlegt. Þá er ég Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af