fbpx
Miðvikudagur 30.september 2020

Sameining sveitarfélaga

Bæjarstjóri gagnrýnir kollega sinn fyrir skuldbindingafælni í Ástarvikunni: „Dæmigerður Bolvíkingur“

Bæjarstjóri gagnrýnir kollega sinn fyrir skuldbindingafælni í Ástarvikunni: „Dæmigerður Bolvíkingur“

Eyjan
11.09.2019

Norðanverðir Vestfirðir, sem heimamenn kalla gjarnan Villta vestrið, loga nú í deilum vegna lögbundinna sameiningaáforma ríkisstjórnarinnar. Bolvíkingar hafa ávallt verið andvígir öllum sameiningaráformum við Ísafjarðarbæ og bæjarstjóri Bolungarvíkur, Jón Páll Hreinsson, sagði við RÚV í gær að nú væri komin auka hvatning til þess að fá heimamenn til að fjölga sér, en nú stendur einnig yfir Lesa meira

Fyrrverandi stefnumótunarsérfræðingur ríkisins: „Hvernig í ósköp­un­um er hægt að ein­falda þetta kerfi?“

Fyrrverandi stefnumótunarsérfræðingur ríkisins: „Hvernig í ósköp­un­um er hægt að ein­falda þetta kerfi?“

Eyjan
24.07.2019

Héðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðingur forsætisráðuneytisins frá 2010-2018, nú hjá Capacent, skrifar grein í Morgunblaðið í dag, hvar hann kallar eftir einfaldara Íslandi, með öðrum orðum sameiningu sveitarfélaga og fjölskipuðum ráðuneytum, sem hefur ekki verið reyndin hingað til. Hann rekur það hvernig veruleikinn í stjórnsýslunni er hér á landi, þar sem búa rétt um 357 þúsund manns, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

KFS upp í 3. deild