Stórleikarinn berst við ólæknandi krabbamein – Dauðinn pirrandi tilhugsun en óttast hann ekki
Fókus16.10.2023
Stórleikarinn Sam Neil, sem gerði meðal annars garðinn frægan í stórmyndinni Jurassic Park, glímir við sjaldgæft blóðkrabbamein sem er ólæknandi. Leikarinn, sem er 76 ára gamall, greinir frá því í viðtali við ástralska miðilinn Australian Story að lyfjameðferð hafi ekki borið árangur. Hann var settur á bælandi lyf í kjölfarið en fljótlega muni þau hætta Lesa meira