Dæmd í 34 ára fangelsi fyrir að nota Twitter
Pressan17.08.2022
Þegar Salma al-Shehab, sem er sádi-arabísk, fór í frí heim til Sádi-Arabíu var hún handtekin, sökuð um að grafa undan einræðisstjórn landsins. Nú hefur hún verið dæmd í 34 ára fangelsi og 34 ferðabann að afplánun dómsins lokinni. Salma var við doktorsnám á Englandi þegar hún fór heim í frí. Það sem fór fyrir brjóstið á einræðisstjórninni Lesa meira