fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

sælkerar

Gísli Matt afhjúpar leyndardóma Slippsins á Héðinn Kitchen & Bar

Gísli Matt afhjúpar leyndardóma Slippsins á Héðinn Kitchen & Bar

Matur
02.02.2023

Hinn framúrskarandi og ástsæli matreiðslumeistari Gísli Matt og landsliðskokkar Héðins taka höndum saman og sameina visku og ástríðu sína á matargerð helgina 10.-11. febrúar á Héðinn Kitchen & Bar. Matseðillinn verður í anda Slippsins, þar sem innblástur er sóttur til íslenskrar náttúru og hafsins. Gísli er eigandi veitingastaðarins Slippsins í Vestmannaeyjum, og hafa bæði Gísli Lesa meira

Ítalska jólakakan Panettone slær í gegn

Ítalska jólakakan Panettone slær í gegn

Matur
12.12.2021

Nú er loksins hægt að fá ítölsku jólakökuna Panettone í flestum stórmörkuðum landsins sælkerum til mikillar gleði. Ítalska jólakakan þykir ein sú besta og þeir sem eru heillaðir af ítalskri matargerð og bakstri segja að það sé ómissandi að eiga þessa um hátíðarnar. ,,Flestir Ítalir borða Panettone yfir hátíðarnar, en kakan er sögð koma upprunalega Lesa meira

Ómótstæðilega ljúffengt humarpasta sem sælkerarnir elska

Ómótstæðilega ljúffengt humarpasta sem sælkerarnir elska

Matur
10.11.2021

Margir pastaaðdáendur elska að fá sér humarpasta þar sem íslenski humarinn er í aðalhlutverki. Humar og pasta er mjög gott kombó og er á ferðinni humarpastaréttur sem steinliggur. Í réttinn er notað ferskt tagliatelle pasta sem fæst til að mynda versluninni Bónus sem er fullkomið í þennan rétt, það er svo miklu betra að nota Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af