fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025

RÚV

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

EyjanFastir pennar
Í gær

Fjöldi Íslendinga hefur gert garðinn frægan í erlendum óperuhúsum. Frægasti söngvarinn á erlendri grund er þó Þorsteinn drómundur í Grettissögu. Honum tókst að heilla íbúa Miklagarðs (Istanbul) með söng sínum. Rík og glæsileg kona að nafni Spes, sem var mikill óperuaðdáandi, giftist söngvaranum í hrifningarvímu. Segja má að Drómundur hafi því unnið fyrstu verðlaun í Lesa meira

Arnar Eggert segir fólki misboðið og bíður eftir dómínó-áhrifum af ákvörðun Íslands

Arnar Eggert segir fólki misboðið og bíður eftir dómínó-áhrifum af ákvörðun Íslands

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tónlistarfræðingurinn Arnar Eggert Thoroddsen segir að aðeins með brotthvarfi Ísraels úr Eurovision sé hægt að koma keppninni á réttan kjöl aftur. Sú ákvörðun framkvæmdastjórnar RÚV að taka ekki þátt í söngvakeppninni á næsta ári hefur vakið talsverða athygli, en ákvörðunin var tekin eftir að ljóst var að Ísrael yrði með í keppninni sem fram fer Lesa meira

Ísland ekki með í Eurovision 2026

Ísland ekki með í Eurovision 2026

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ísland mun ekki taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, á komandi ári. Tekin hefur verið ákvörðun um þetta af hálfu RÚV samkvæmt tilkynningu sem undirrituð er af Stefáni Eiríkssyni útvarpsstjóra en tilkynningin var send út skömmu eftir að stjórnarfundi RÚV lauk í Efstaleiti en mótmælendur höfðu safnast saman við útvarpshúsið. Kom fram á blaðamannafundi Lesa meira

Segja innslag í Landanum ógeðfellt – „Á ekkert erindi í svona þátt“

Segja innslag í Landanum ógeðfellt – „Á ekkert erindi í svona þátt“

Fréttir
Fyrir 5 dögum

Í Landanum á RÚV í gærkvöldi var sýnt innslag þar sem tveimur konum og leiðsögumönnum þeirra var fylgt eftir á hreindýraveiðum. Eitthvað virðist innslagið hafa farið fyrir brjóstið á sumum sem segja það bæði ógeðfellt og sorglegt. Í innslaginu  sést eitt hreindýr skotið, konurnar maka hreindýrablóði á vanga sína OG önnur þeirra stilla sér upp Lesa meira

Leggur til nýtt hlutverk fyrir RÚV – „Gæti verið nokkurs konar móðurskip“

Leggur til nýtt hlutverk fyrir RÚV – „Gæti verið nokkurs konar móðurskip“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Eyrún Magnúsdóttir ein af forvígismönnum fjölmiðilisins Gímaldið og fyrrum starfsmaður RÚV leggur til að hennar gamli vinnustaður fái nýtt hlutverk. Er það hugmynd Eyrúnar að RÚV verði í auknum mæli stuðnings- og þjónustuaðili fyir aðra fjölmiðla á Íslandi. Hún vill þó ekki að RÚV hætti alfarið að vinna eigið efni en noti styrk sinn í Lesa meira

Lofar hinn brottrekna Magnús Hlyn í hástert – „Fáir fréttamenn komast á þann stað að vera elskaðir og dáðir“

Lofar hinn brottrekna Magnús Hlyn í hástert – „Fáir fréttamenn komast á þann stað að vera elskaðir og dáðir“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Eins og fram hefur komið hafa stjórnendur fréttastofu Sýnar ákveðið að hætta með sjónvarpsfréttatíma um helgar og ráðist var í nokkrar uppsagnir á fréttastofunni. Vísa stjórnendur í rekstrarerfiðleika og mikinn kostnað við að halda úti sjónvarpsfréttum. Meðal þeirra sem sagt var upp er hinn dáði fréttamaður á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson. Einar Bárðarson athafnamaður lofar Lesa meira

Björg Magnúsdóttir: Mér fannst erfiðast að þurfa að taka upp símann

Björg Magnúsdóttir: Mér fannst erfiðast að þurfa að taka upp símann

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Vinnan á fjölmiðlum, ekki síst Pressunni, sem var einn fyrsti hreini netmiðillinn, var gríðarlega góður skóli. Þegar Björg Magnúsdóttir, fjölmiðla- og athafnakona, var að byrja í fjölmiðlum fyrir rösklega einum og hálfum áratug var samskiptamátinn annar en orðinn er i dag. Þá þurftu blaðamenn að taka upp símann og hringja í fólk til að ræða Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV

EyjanFastir pennar
30.10.2025

Er Ísland í stakk búið til að verjast drónaárásum? Þannig var spurt á dögunum þegar erlendum flugvöllum var lokað vegna drónaárása. Umræðan var gagnleg fyrir þá sök að hún varpaði ljósi á nýjar áður óþekktar aðstæður, sem við stöndum andspænis, og kalla á nýja hugsun og nýjar lausnir. Drónar eru hluti af því, sem menn Lesa meira

Heimir Karls fengið nóg: „Ég get eiginlega ekki orða bundist“

Heimir Karls fengið nóg: „Ég get eiginlega ekki orða bundist“

Fréttir
17.10.2025

„Ég get eiginlega ekki orða bundist yfir gunguhætti og framtaksleysi stjórnvalda í þessu máli undanfarna ÁRATUGI!“ Þetta segir fjölmiðlamaðurinn Heimir Karlsson, þáttastjórnandi Bítisins á Bylgjunni, á Facebook-síðu sinni. Þar deilir hann frétt Vísis þar sem fjallað er um áhyggjur Loga Einarssonar, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra af stöðu mála á fjölmiðlamarkaði. Sýn sendi frá sér afkomuviðvörun Lesa meira

Segir engan áhuga vera á Ómari á vinnustað hans til áratuga

Segir engan áhuga vera á Ómari á vinnustað hans til áratuga

Fréttir
16.09.2025

Ómar Ragnarsson á 85 ára afmæli í dag sem jafnframt er dagur íslenskrar náttúru. Ólafur Sveinsson kvikmyndagerðarmaður hefur unnið að heimildarmynd um baráttu Ómars fyrir náttúruvernd, einkum á árunum 2005-2007 þegar Ómar barðist gegn Kárahnúkavirkjun og stofnaði stjórnmálaflokkinn Íslandshreyfinguna. Ólafur ræddi um myndina, sem hann stefnir á að frumsýna í árslok eða á næsta ári, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af