Grænkerar verulega ósáttir við RÚV – „Ömurlega ófagmannlega unninn þáttur“
FréttirNokkurt uppnám hefur orðið meðal grænkera á samfélagsmiðlum. Grænkerar (e. vegans) neyta eins og kunnugt er engra dýraafurða. Í Kastljósi á RÚV í gærkvöldi var fjallað um þetta grænkerafæði en grænkerar eru verulega ósáttir við umfjöllunina og segja að með henni sé dregin upp röng mynd af stöðu þessa mataræðis. Ranglega sé haldið fram að Lesa meira
Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanSnorri Másson, þingmaður Miðflokksins, gekk fram af flestum landsmönnum með forneskjulegum skoðunum, yfirgangi og ruddalegri framkomu gagnvart Þorbjörgu Þorvaldsdóttur, verkefnastýru Samtakanna 78, í Kastljósi á mánudag. Orðið á götunni er að hann hafi hins vegar talað inn í sinn markhóp og að í þeim hópi sé gerður góður rómur að málflutningi hans. Enginn vafi leikur Lesa meira
Ingólfur Bjarni hættir sem ritstjóri Kveiks
FréttirIngólfur Bjarni Sigfússon hefur sagt starfi sínu lausu sem ritstjóri fréttaskýringaþáttarins Kveiks. Ingólfur greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. „Eitt mest spennandi, en líka eitt erfiðasta, starf í fjölmiðlum er laust til umsóknar: starfið mitt! Eftir átta ár í Kveik, 121 þátt – og tólf ár þar á undan í öðrum spennandi og strembnum störfum Lesa meira
Bogi vinnur að nýjum þáttum
FréttirFréttamaðurinn þjóðþekkti Bogi Ágústsson er alls ekki sestur í helgan stein þótt hann sé hættur fréttalestri á RÚV. Bogi greinir frá því á Facebook-síðu sinni að hann vinni nú, ásamt samstarfsmanni sínum á RÚV til margra ára Karli Sigtryggssyni, að nýrri þáttaröð sem sýnd verður á miðlum RÚV á næsta ári. Í þáttunum verður í Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?
EyjanFastir pennarSvarthöfði man þá tíð er júlí var sjónvarpslaus mánuður og ekkert sjónvarp á fimmtudögum í neinum mánuði. Sjónvarpið var svarthvítt og lítið, myndin óskýr. Þetta var í árdaga sjónvarps á Íslandi, samkeppnin engin nema ef vera skyldi fyrir Kanasjónvarpið sem svo var aflagt nokkrum árum síðar. Núna í sumar finnst Svarthöfða hann horfinn á vissan Lesa meira
Fuglaáhugafólk hneykslað á Sveppa – „Greinilegt að fuglarnir þjást á meðan þeir kumpánar flissa og skemmta sér“
FréttirInnlegg í þættinum Veislan á RÚV hefur farið fyrir brjóstið á mörgum dýra og fuglaverndunarsinnum. Í atriðinu má sjá Sverri Þór Sverrisson, eða Sveppa, ásamt heimamanni fanga og aflífa lunda. Eru aðfarirnar sagðar klaufalegar og ósmekklegar á dýri sem sé á válista. „Er hugsi yfir matreiðsluþætti á RÚV þar sem þekktur grínari ásamt matreiðslumanni fanga Lesa meira
Ákveðið að hefja viðræður um að Sýn verði meira eins og RÚV
FréttirMenningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið hefur fallist á að hefja viðræður við fjölmiðlafyrirtækið Sýn um að tiltekinn hluti starfsemi þess verði skilgreindur sem almannaþjónusta líkt og gildir um alla starfsemi RÚV og ráðuneytið geri þjónustusamning, sams konar þeim og ráðuneytið hefur gert við RÚV, við fyrirtækið. Telur Sýn nauðsynlegt að gera slíkan samning til að tryggja Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Frá Brjánslæk til Brussel
EyjanFastir pennar„Við fyllum öll líf okkar allt of mikið með alls konar áhyggjum út af veröldinni en veitum því ekki eftirtekt hversu ágætlega hún getur komist af án okkar.“ Þetta segir í 105 ára gömlu bréfi, sem Tómas Guðmundsson skáld skrifaði systur sinni ungur að árum. Það átti að vísu eftir að koma á daginn að Lesa meira
Brynjar Karl er verulega fúll út í RÚV – „Er verið að refsa mér?“
FréttirBrynjar Karl Sigurðsson körfuboltaþjálfari er verulega ósáttur við það að RÚV hafi ekki birt á vef sínum sérstaka frétt um framboð hans til forseta Íþróttasambands Íslands (ÍSÍ) en hafi hins vegar birt frétt um framboð allra hinna fjögurra mótframbjóðenda hans. Veltir hann því fyrir sér hvort í þessu felist einhvers konar refsing fyrir gagnrýni hans Lesa meira
Miklar breytingar framundan á fréttatímum RÚV
FréttirRÚV hefur tilkynnt um töluverðar breytingar á fréttatímum sínum í sjónvarpi. Hætt verður með seinni fréttatíma sem verið hefur við lýði síðan á níunda áratug síðustu aldar og því verður fram vegis aðeins einn reglulegur sjónvarpsfréttatími á dagskrá en hann verður færður frá klukkan 19 til klukkan 20 á kvöldin. Í tilkynningu sem birt er Lesa meira