Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?
EyjanFastir pennarSvarthöfði man þá tíð er júlí var sjónvarpslaus mánuður og ekkert sjónvarp á fimmtudögum í neinum mánuði. Sjónvarpið var svarthvítt og lítið, myndin óskýr. Þetta var í árdaga sjónvarps á Íslandi, samkeppnin engin nema ef vera skyldi fyrir Kanasjónvarpið sem svo var aflagt nokkrum árum síðar. Núna í sumar finnst Svarthöfða hann horfinn á vissan Lesa meira
Fuglaáhugafólk hneykslað á Sveppa – „Greinilegt að fuglarnir þjást á meðan þeir kumpánar flissa og skemmta sér“
FréttirInnlegg í þættinum Veislan á RÚV hefur farið fyrir brjóstið á mörgum dýra og fuglaverndunarsinnum. Í atriðinu má sjá Sverri Þór Sverrisson, eða Sveppa, ásamt heimamanni fanga og aflífa lunda. Eru aðfarirnar sagðar klaufalegar og ósmekklegar á dýri sem sé á válista. „Er hugsi yfir matreiðsluþætti á RÚV þar sem þekktur grínari ásamt matreiðslumanni fanga Lesa meira
Ákveðið að hefja viðræður um að Sýn verði meira eins og RÚV
FréttirMenningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið hefur fallist á að hefja viðræður við fjölmiðlafyrirtækið Sýn um að tiltekinn hluti starfsemi þess verði skilgreindur sem almannaþjónusta líkt og gildir um alla starfsemi RÚV og ráðuneytið geri þjónustusamning, sams konar þeim og ráðuneytið hefur gert við RÚV, við fyrirtækið. Telur Sýn nauðsynlegt að gera slíkan samning til að tryggja Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Frá Brjánslæk til Brussel
EyjanFastir pennar„Við fyllum öll líf okkar allt of mikið með alls konar áhyggjum út af veröldinni en veitum því ekki eftirtekt hversu ágætlega hún getur komist af án okkar.“ Þetta segir í 105 ára gömlu bréfi, sem Tómas Guðmundsson skáld skrifaði systur sinni ungur að árum. Það átti að vísu eftir að koma á daginn að Lesa meira
Brynjar Karl er verulega fúll út í RÚV – „Er verið að refsa mér?“
FréttirBrynjar Karl Sigurðsson körfuboltaþjálfari er verulega ósáttur við það að RÚV hafi ekki birt á vef sínum sérstaka frétt um framboð hans til forseta Íþróttasambands Íslands (ÍSÍ) en hafi hins vegar birt frétt um framboð allra hinna fjögurra mótframbjóðenda hans. Veltir hann því fyrir sér hvort í þessu felist einhvers konar refsing fyrir gagnrýni hans Lesa meira
Miklar breytingar framundan á fréttatímum RÚV
FréttirRÚV hefur tilkynnt um töluverðar breytingar á fréttatímum sínum í sjónvarpi. Hætt verður með seinni fréttatíma sem verið hefur við lýði síðan á níunda áratug síðustu aldar og því verður fram vegis aðeins einn reglulegur sjónvarpsfréttatími á dagskrá en hann verður færður frá klukkan 19 til klukkan 20 á kvöldin. Í tilkynningu sem birt er Lesa meira
Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni
EyjanSægreifarnir eru búnir að átta sig á því að Morgunblaðið og undirmiðlar þess hafa ekki sama vægi og áhrif og áður. Trúverðugleiki Morgunblaðsins er verulega laskaður. Aðeins síðasta árið hefur Morgunblaðið tapað forsetakosningum, þingkosningum, stjórnarmyndun og formannskosningu í Sjálfstæðisflokknum. Blaðið er því engan veginn jafn áhrifamikill miðill og áður var. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut Lesa meira
Spyr hvort RÚV reki fréttastofu eða stundi skipulagt einelti
Eyjan„Fjölmiðill getur illa starfað ríki ekki traust í hans garð. RÚV hefur grafið mjög alvarlega undan því trausti sem ríkt hefur til miðilsins. Fréttin um Ástu Lóu er langt í frá eina dæmið um vafasaman fréttaflutning á liðnum árum. Það er bara næst okkur í tíma. Maður fær það á tilfinninguna að þegar kemur að Lesa meira
RÚV og Sunna Karen fá stuðning úr afar óvæntri átt – „Hávær hópur karlmanna yfir miðjum aldri hefur risið upp“
FréttirFréttastofa RÚV hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir fréttaflutning sinn af málefnum Ásthildar Lóu Þórsdóttur sem sagði af sér embætti mennta- og barnamálaráðherra eftir að upp úr krafsinu kom að hún hefði getið barn með 16 ára pilti þegar hún var sjálf komin yfir tvítugt. Viðskiptablaðið hefur verið afar gagnrýnið í gegnum tíðina á bæði vinnubrögð Lesa meira
„Hvað getum við lært af aðförinni að Ásthildi Lóu?“
Fréttir„Traust mitt til Ríkisútvarpsins hefur beðið verulega hnekki við áðurnefndan fréttaflutning. Ég vil geta treyst því að fréttir þess séu vel og faglega unnar. Ríkisútvarpið hefur veigamiklu öryggishlutverki að gegna þegar vá ber að höndum og því er nauðsynlegt að fólkið í landinu geti treyst því að fréttaflutningur þess sé hafinn yfir allan vafa.“ Hulda Lesa meira