Rússneskir bloggarar með hvatningu til Pútíns – „Hættu þessu“
FréttirSífellt fleiri rússneskir þjóðernissinnar og herbloggarar sem styðja stríðsreksturinn í Úkraínu beina orðum sínum að Vladímír Pútín, forseta, þessa dagana og hvetja hann til að hætta að segja að Rússland eigi ekki í stríði en rússnesk stjórnvöld segja innrásina í Úkraínu vera sérstaka hernaðaraðgerð. Bloggararnir vilja að Pútín hætti þessu og lýsi yfir stríði og virkji þannig allt rússneska kerfið til stríðsreksturs. Bandaríska Lesa meira
Segir að Rússar muni skrúfa frá gasinu til ESB á nýjan leik
FréttirFyrir nokkrum dögum lokaði Gazprom, rússneska ríkisgasfyrirtækið, fyrir gasstreymi um Nord Stream 1 leiðsluna til ESB. Ástæðan er sögð vera viðhald á leiðslunni og á viðhaldsvinnunni að ljúka 21. júlí. Á gasið þá að fara að streyma um Nord Stream á nýjan leik en ESB efast um að það verði raunin. Reuters fréttastofan segir að Rússar Lesa meira
Rússar sagðir undirbúa innlimun úkraínskra landsvæða í Rússland
FréttirRússnesk yfirvöld eru sögð vera að undirbúa innlimun hertekinna úkraínskra landsvæða í Rússland. Verið er að undirbúa innsetningu rússnesksinnaðra embættismanna í hin ýmsu embætti en þeir eru auðvitað ekkert annað en strengjabrúður rússneskra yfirvalda. Þetta er mat bandarískra leyniþjónstustofnana að sögn Sky News. Fram kemur að Rússar ætli einnig að neyða íbúa á herteknum svæðum til að sækja um rússneskan ríkisborgararétt Lesa meira
Rússar ráðast á tölvukerfi NATÓ-ríkja
FréttirTölvuþrjótar, sem eru taldir vera á mála hjá rússnesku leyniþjónustunni SVR, beina nú spjótum sínum að aðildarríkjum NATÓ. Þetta er sami hópur tölvuþrjóta og stóð á bak við SolarWinds tölvuárásina fyrir tveimur árum en þá kom SVR einnig að málum. Sky News skýrir frá þessu og segir að þrjótarnir noti netþjónustur á borð við Google Drive og Dropbox til að forðast að eftir þeim sé tekið. Lesa meira
Svört skýrsla – Danski herinn er máttlítill
PressanEf Rússar myndu ráðast á Danmörku á morgun myndi danski herinn vera í miklum vandræðum. Hann gæti ekki varist árás af neinu gagni. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Center for Militære Studier við Kaupmannahafnarháskóla. Í skýrslunni er kortlagt hvað danska herinn skorti og hvaða vandamálum hann stendur frammi fyrir. „Ef Rússar myndu ákveða að hernema Danmörku á morgun þá værum Lesa meira
Segir að 50.000 rússneskir hermenn hafi fallið eða særst í Úkraínu
FréttirRússar hafa misst rúmlega 30% af bardagagetu landhers síns í stríðinu í Úkraínu. Þetta sagði Sir Tony Radakin, yfirmaður breska hersins, í Sunday Morning show á BBC One á sunnudaginn. The Guardian segir að vegna þessa telji úkraínski herinn „algjörlega“ öruggt að hann muni sigra í stríðinu. Radakin sagði alveg ljóst að Úkraínumenn hafi í hyggju að endurheimta allt land sitt og þeir sjái að Rússar eru í Lesa meira
Sérfræðingur telur að hryðjuverkasprengjuárásir Rússa geti haft þveröfug áhrif við það sem Pútín vill
FréttirÁrásir Rússa á skotmörk, sem ekki teljast hernaðarleg, í Úkraínu færast sífellt í aukana. Úkraínsk stjórnvöld saka Rússa um hryðjuverk með þessu árásum en fjöldi óbreyttra borgara hefur fallið í þeim. Dæmi um slíka árás er árás Rússa á Vinnytsia, í vesturhluta Úkraínu í síðustu viku þegar Rússar skutu flugskeytum á borgina um miðjan dag. Að Lesa meira
Tony Blair segir að heimurinn standi á tímamótum
EyjanTony Blair, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, telur að Kína og Rússland séu að taka yfir sem stórveldi og þar með ýti þau Vesturlöndum til hliðar. Hann segir að stríðið í Úkraínu sýni að yfirráðum Vesturlanda sé að ljúka en Kína sé í sókn og sé að tryggja sér stöðu sem stórveldi í samvinnu við Rússland. Þetta kom Lesa meira
Nýjasta matið á tjóni rússneska hersins – 38.300 hermenn sagðir hafa fallið
FréttirSamkvæmt nýjasta mati úkraínska hersins þá hafa Rússar misst 38.300 hermenn frá því að þeir réðust inn í Úkraínu fyrir tæpum fimm mánuðum. The Kyiv Independent skýrir frá þessu. Fram kemur að úkraínski herinn telji að þessu til viðbótar hafi Rússar meðal annars misst 1.684 skriðdreka, 220 flugvélar, 3.879 brynvarin ökutæki, 188 þyrlur og 688 dróna. These are the Lesa meira
Rússneski arftaki McDonald’s í vanda – Vantar mikilvægan hlut á matseðilinn
PressanÍ kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu hafa mörg vestræn fyrirtæki hætt starfsemi sinni í Rússlandi. Meðal þeirra er bandaríska skyndibitakeðjan McDonald‘s. Sem mótsvar við þessu hafa Rússar stofnað ný fyrirtæki sem eiga að koma í stað vestrænu fyrirtækjanna. Það á meðal annars við um McDonald‘s. En nú er hinn rússneski arftaki McDonald´s í vanda, kartöfluvanda. Lesa meira
