Danir, Norðmenn og Þjóðverjar gefa Úkraínumönnum vopn fyrir 12 milljarða
FréttirÍ gær var tilkynnt að Danir, Norðmenn og Þjóðverjar muni greiða Slóvakíu sem svarar til um 12 milljarða íslenskra króna fyrir að framleiða vopn fyrir úkraínska herinn. Þetta eru fallbyssur af gerðinni Zuzana-2 en Úkraínumenn hafa mikla þörf fyrir fleiri stórskotaliðsvopn. Danska ríkisútvarpið segir að þegar Matin Bødskov, varnarmálaráðherra Danmerkur, tilkynnti þetta í gær hafi hann sagt að Lesa meira
Hæðnisleg skilaboð úkraínska hersins til Rússa – „Viljið þið endurtaka þetta?“
Fréttir„Við þökkum „varnarmálaráðuneytinu“ fyrir góða samvinnu við skipulagningu „Izyum 2.0“ æfingarinnar. Nær allar rússneskar hersveitir í Lyman voru fluttar til, annað hvort í líkpokum eða teknar höndum. Við erum með eina spurningu fyrir ykkur: Viljið þið endurtaka þetta?“ Eitthvað á þessa leið hljóðar hæðnisleg færsla úkraínska varnarmálaráðuneytisins á Twitter í kjölfar sigurs úkraínska hersins yfir þeim rússneska í bænum Lyman í Donetsk. Lesa meira
Biden segir að Bandaríkin muni aldrei viðurkenna innlimun úkraínskra svæða í Rússland
FréttirJoe Biden, Bandaríkjaforseti, flutti ræðu í nótt að íslenskum tíma þar sem hann sagði að Bandaríkin muni „aldrei, aldrei, aldrei“ viðurkenna tilraunir Rússa til að innlima úkraínsk landsvæði í Rússland. BBC skýrir frá þessu. Í gærkvöldi skrifaði Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, undir skjöl sem ryðja veginn fyrir að Rússar geti innlimað úkraínsk landsvæði í Rússland. Þetta Lesa meira
23 létust í árás Rússa á bílalest óbreyttra borgara
Fréttir23 létust og 28 særðust í árás Rússa á bílalest óbreyttra borgara nærri Zaporizjzja í Úkraínu í morgun. Oleksandr Starukh, héraðsstjóri, skýrði frá þessu að sögn Reuters. Hann sagði að bílalestin hafi verið á leið til svæða, sem eru hernumin af Rússum, til að sækja ættingja fólksins og flytja þá á örugg svæði. Hann birti Lesa meira
Segir mjög mikla hættu á að Rússar beiti kjarnorkuvopnum
FréttirVadym Skibitskvi, talsmaður leyniþjónustu úkraínska hersins, segir að hættan á að Rússa beiti kjarnorkuvopnum í Úkraínu sé nú „mjög mikil“. Þetta kemur fram í færslu á Facebook að sögn ukranews.com. Fram kemur að ef af slíkri árás verði muni hún líklegast beinast að fremstu víglínu þar sem mikill mannafli og tækjabúnaður sé til staðar auk Lesa meira
Ruglingsleg herkvaðningin veldur titringi um allt Rússland
FréttirRússneskir karlmenn flýja land í tugþúsunda tali til að komast hjá herkvaðningu. Andstaða Rússa við stríðið í Úkraínu fer vaxandi, ekki síst í Kákasus. Rúmlega 250.000 manns, aðallega karlar, hafa yfirgefið Rússland síðan Vladímír Pútín, forseti, tilkynnti um herkvaðningu 300.000 manna. Öngþveiti hefur verið við landamærin að Georgíu en tugir þúsunda hafa farið yfir þau Lesa meira
Úkraínumenn hafa náð Kupjansk á sitt vald
FréttirÚkraínumenn hafa náð bænum Kupjansk á sitt vald eftir að þeim tókst að hrekja rússneskar hersveitir frá víglínunni austan við ána Oskil sem rennur í gegnum bæinn. AFP skýrir frá þessu en fréttamaður frá fréttastofunni er á staðnum. Fyrir stríð bjuggu tæplega 30.000 manns í Kupjansk. Úkraínski herinn hóf stórsókn í Kharkiv fyrr í mánuðinum Lesa meira
Myndband vekur mikla athygli – Fáið dömubindi og túrtappa hjá kærustunum ykkar til að nota í stríðinu
FréttirMyndband, sem sýnir að sögn rússneska hermenn, sem voru kallaðir í herinn eftir að herkvaðning hófst í síðustu viku, í Altai-hérðinu hefur vakið mikla athygli. Meðal annars vegna þess að yfirmenn hermannanna segja þeim að þeir fái bara einkennisfatnað og vopn hjá hernum, ekkert annað. Ekki einu sinni lyf eða svefnpoka. Þetta verða þeir sjálfir Lesa meira
Öryggisráðið greiðir atkvæði um atkvæðagreiðslurnar um innlimun úkraínskra landsvæða í Rússland – Rússar með neitunarvald
FréttirÖryggisráð SÞ kemur saman til fundar í dag og greiðir atkvæði um ályktun sem Bandaríkin og Albanía hafa lagt fram. Í henni er atkvæðagreiðslan á fjórum hernumdum svæðum í Úkraínu, um hvort þau eigi að verða hluti af Rússlandi, fordæmd. Frakkar fara nú með formennsku í ráðinu og skýrðu frá þessu í gærkvöldi. Ekki liggur Lesa meira
Herkvaðningin gerir göt á frásögn Pútíns – Víðsfjarri því að um sameinað Rússland sé að ræða
FréttirFlokkur Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, heitir Sameinað Rússland. Í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu hefur Pútín margoft lagt áherslu á mikilvægi þess að Rússar sameinist og nái fyrri stöðu á alþjóðvettvangi, sem stórt og öflugt ríki. En það er fátt „sameinað“ yfir Rússlandi þegar myndir af rússneskum karlmönnum, sem reyna að flýja land til að komast Lesa meira