fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Rússland

Ofbeldissveitir, studdar af Wagner-hópnum, vinna skelfileg voðaverk í Súdan

Ofbeldissveitir, studdar af Wagner-hópnum, vinna skelfileg voðaverk í Súdan

Fréttir
16.06.2023

CNN birtir í dag ítarlega frétt um voðaverk sem uppreisnarsveitin Rapid Support Forces (RSF) hefur gerst sek um í þeim bardögum sem staðið hafa yfir í Súdan að undanförnu milli sveitarinnar og súdanska hersins. Hópurinn hefur einnig stundað víðtækar fjárkúganir sem felast í því að setja upp vegatálma og krefjast peninga af því fólki sem Lesa meira

Bandaríkjamenn sendu herþotur af stað vegna hegðunar Rússa

Bandaríkjamenn sendu herþotur af stað vegna hegðunar Rússa

Fréttir
15.06.2023

Bandaríski herinn sendi fyrr í vikunni sveit F-22 herþota til Mið-Austurlanda vegna áhyggja af glæfralegri og ófagmannlegri hegðun rússneskra herflugmanna á svæðinu. Samkvæmt frétt CNN sagði Michael Kurilla, einn æðsti hershöfðingi Bandaríkjahers, í tilkynningu að glæfraleg og ófagmannleg hegðun rússnesku flugmannanna sé eitthvað sem ekki sé að búast við frá opinberum flugher. Segir hann Rússana Lesa meira

Rússar hóta „aðgerðum“ eftir að Finnar gengu í NATO

Rússar hóta „aðgerðum“ eftir að Finnar gengu í NATO

Pressan
04.04.2023

Rússnesk yfirvöld eru allt annað en sátt eftir að Finnar gengu formlega inn í Atlantshafsbandalagið, NATO, í morgun. Finnar verða þar með 31. aðildarríki bandalagsins og er búist við því að Svíar muni fylgja á næstunni. Atlantshafsbandalagið hefur lengi verið þyrnir í augum Rússa og hótuðu þeir öllu illu þegar Finnar og Svíar viðruðu þá hugmynd Lesa meira

Fékk af­henta styttu af sjálfum sér og sprakk svo í loft upp

Fékk af­henta styttu af sjálfum sér og sprakk svo í loft upp

Fréttir
03.04.2023

Mynd­band sem tekið var úr eftir­lits­mynda­vél í Sankti Péturs­borg í Rúss­landi í gær varpar ljósi á það sem gerðist áður en öflug sprengja sprakk á kaffi­húsi í borginni. Vla­den Tatar­sky, bloggari og harður stuðnings­maður Vla­dimír Pútíns Rúss­lands­for­seta, lést í á­rásinni og var 26 ára kona sem grunuð er um verknaðinn hand­tekinn í morgun. Mynd­bandið sýnir Lesa meira

Skortur á skotfærum er stærra vandamál fyrir Úkraínu en skortur á orustuþotum

Skortur á skotfærum er stærra vandamál fyrir Úkraínu en skortur á orustuþotum

Fréttir
17.02.2023

Bandamenn Úkraínumanna eiga í vandræðum með að útvega nægilega mikið af skotfærum fyrir úkraínska herinn. Staðan er þannig að hermenn í fremstu víglínu verða nú að búa við skömmtun á skotfærum. Stærsta vandamál úkraínska hersins þessa dagana er hvorki skortur á skriðdrekum eða orustuþotum. Það er skortur á skotfærum sem er stærsti vandinn. Þetta segja Lesa meira

Rússar hefja framleiðslu á eigin Viagra

Rússar hefja framleiðslu á eigin Viagra

Fréttir
17.02.2023

Rússneska iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið sagði á miðvikudaginn að byrjað sé að  undirbúa framleiðslu á Viagra eða öllu heldur rússneskri útgáfu af þessu vinsæla stinningarlyfi. The Washington Post skýrir frá þessu og segir að ástæðan fyrir þessu sé að bandaríski framleiðandi Viagra selji ekki Viagra til Rússlands eins og stendur. Lyf og lækningatæki falla ekki undir hinar umfangsmiklu refsiaðgerðir gagnvart Rússlandi. Vestræn lyfjafyrirtæki Lesa meira

Segir að reiðikast Pútíns í sjónvarpsútsendingu sé merki um enn meiri vandamál

Segir að reiðikast Pútíns í sjónvarpsútsendingu sé merki um enn meiri vandamál

Fréttir
17.02.2023

Í nýlegri stöðuuppfærslu breska varnarmálaráðuneytisins um gang stríðsins í Úkrainu tengir ráðuneytið reiðikast Vladímír Pútíns gegn varaforsætisráðherra sínum í sjónvarpsútsendingu í janúar við vandamál sem er að verða að „krítískum veikleika“ fyrir Rússa. Það var í janúar sem Pútín húðskammaði Denis Manturov, varaforsætisráðherra, sem ber ábyrgð á vopnaiðnaði landsins. Pútín sakaði hann meðal annars um að „slugsa“. BBC segir að Pútín hafi eytt mörgum mínútum í að saka Manturov um skriffinsku og tafir við Lesa meira

Þess vegna vill Pútín ekki ferðast flugleiðis

Þess vegna vill Pútín ekki ferðast flugleiðis

Fréttir
17.02.2023

Í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu byrjaði Vladímír Pútín, forseti, að ferðast meira með brynvarinni járnbrautarlest sinni þegar hann ferðast innanlands, ekki það að hann hafi farið mikið erlendis því fáir vilja hitta hann. Það er ástæða fyrir þessu að sögn Mikhail Khodorkovsky, sem er þekktur rússneskur blaðamaður hjá Dossier Center. Rússland er gríðarlega stórt Lesa meira

Zelensky segir að hraðar aðgerðir skipti miklu máli núna

Zelensky segir að hraðar aðgerðir skipti miklu máli núna

Fréttir
16.02.2023

Rússar sækja að Úkraínumönnum þessa dagana og því hefur Úkraína þörf fyrir skjóta aðstoð frá Vesturlöndum. Hernaðaraðstoðin, sem búið er að heita Úkraínumönnum í formi vopna, skotfæra og annars búnaðar, þarf því að komast skjótt á áfangastað. Þetta sagði Volodymyr Zelenskyy, forseti í Úkraínu, í ávarpi sínu til úkraínsku þjóðarinnar á þriðjudagskvöldið. Hann sagði að nú reyni Kremlverjar að kreista allan Lesa meira

Vorsókn Rússa er hafin – Sérfræðingar undrast taktík þeirra

Vorsókn Rússa er hafin – Sérfræðingar undrast taktík þeirra

Fréttir
16.02.2023

Í vetur hefur verið mikið rætt um að bæði Rússar og Úkraínumenn hyggi á stórsókn nú á vormánuðum. En Rússar virðast ekki ætla að bíða eftir vorinu og virðist sem sókn þeirra sé hafin. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, sagði á mánudaginn að stórsókn Rússa í austurhluta Úkraínu sé hafin. Eflaust bjuggust sumir við kröftugum árásum á stærri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af