Óhugur vegna ástarsambands dóttur Russell Simmons og karlmanns sem er 44 árum eldri
Fókus09.04.2024
Fyrirsætan Aoki Lee Simmons, 21 árs, er dóttir tónlistarmógulsins Russell Simmons og fyrrverandi fyrirsætunnar og fatahönnuðarins Kimoru Lee Simmons. Í síðustu viku sást hún í fríi með veitingamanninum Vittorio Assaf, 65 ára. Þau voru að kyssast og taka myndir á ströndinni í St. Barts á þriðjudaginn. Samband þeirra hefur vakið mikla athygli vegna 44 ára Lesa meira