fbpx
Laugardagur 05.desember 2020

Rúmenía

Endurkjörinn bæjarstjóri þrátt fyrir að hafa látist fyrir 14 dögum

Endurkjörinn bæjarstjóri þrátt fyrir að hafa látist fyrir 14 dögum

Pressan
30.09.2020

Íbúar í rúmenska þorpinu Deveselu, sem er í suðurhluta landsins, kusu Ion Aliman, jafnaðarmann, sem bæjarstjóra í kosningum á sunnudaginn. Sigur hans var afgerandi en hann hlaut 64% atkvæða. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir það að Aliman lést af völdum COVID-19 fyrir um hálfum mánuði. Um 3.000 manns búa í þorpinu og segja margir þeirra að Aliman hafi staðið Lesa meira

Sögulegar bækur að verðmæti 440 milljóna fundust niðurgrafnar í Rúmeníu

Sögulegar bækur að verðmæti 440 milljóna fundust niðurgrafnar í Rúmeníu

Pressan
21.09.2020

Nýlega fannst safn 200 merkra og mjög verðmætra bóka niðurgrafið í Rúmeníu. Bókunum var stolið í Feltham í Lundúnum í janúar 2017. Um þaulskipulagðan og vel útfærðan þjófnað var að ræða úr vöruhúsi sem póstsendingar fara um. Bækurnar voru á leið á uppboð í Las Vegas. Þjófarnir skáru göt á þak vöruhússins og létu sig síga niður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af