Lovísa syndir gegn straumnum: „Það er hvorki gaman né spennandi að vera normal“
Fókus22.01.2019
Lovísa Tómasdóttir er 27 ára klæðskeri, förðunarfræðingur, verslunarstjóri og hönnuður sem hefur verið á rjúkandi uppleið á síðustu misserum. Hún lýsir sér sem hreinræktaðri „föndurkerlingu“ sem þrífst á hugmyndaflugi sínu og sköpunargleði annarra, en hún hefur vakið talsverða athygli sem hönnuður verslunarinnar Kjólar og Konfekt, sem margir segja að sé eitt best geymda leyndarmál miðbæjarins. Lesa meira