fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Robert Mueller

Mueller rýfur þögnina – „Ráðgjafi Trump verður áfram dæmdur glæpamaður og það er við hæfi“

Mueller rýfur þögnina – „Ráðgjafi Trump verður áfram dæmdur glæpamaður og það er við hæfi“

Pressan
13.07.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, felldi í síðustu viku niður refsingu fyrrum ráðgjafa síns og vinar, Roger Stone, sem hafði verið dæmdur í 40 mánaða fangelsi. Margir hafa gagnrýnt þetta og segja þetta ekkert annað en helbera spillingu og misnotkun valds. Þar á meðal er Mitt Romney öldungardeildarþingmaður repúblikana frá Utah. Á sunnudaginn urðu þau tíðindi að Lesa meira

Sprengjan tifar undir Trump og lífi hans til þessa – Verður hvellurinn á morgun?

Sprengjan tifar undir Trump og lífi hans til þessa – Verður hvellurinn á morgun?

Pressan
26.02.2019

Á morgun verður Donald Trump, Bandaríkjaforseti, í Víetnam þar sem hann mun funda með Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, um kjarnorkuvopnamál Norður-Kóreu. En á sama tíma munu pólitískir andstæðingar Trump heima í Bandaríkjunum reyna að gera forsetanum skráveifu með því að hamra á upplýsingum um einkalíf hans sem og viðskiptalíf. Fyrrum lögmaður Trump, Michael Cohen, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af