fbpx
Föstudagur 03.maí 2024

Rishi Sunak

Var Karl að senda Sunak skilaboð?

Var Karl að senda Sunak skilaboð?

Fréttir
01.12.2023

Skynews greinir frá því að Karl konungur Bretlands hafi í ræðu sinni, fyrr í dag, á loftslagsráðstefnunni COP28 í Dubai verið með bindi um hálsinn sem er alsett litlum grískum fánum. Mögulegt er að með þessu sé konungurinn að senda Rishi Sunak forsætisráðherra Bretlands skilaboð en ráðherrann hefur tekið fálega í kröfur grískra stjórnvalda um Lesa meira

Bresk stjórnvöld nötra vegna nýrrar bókar fyrrverandi ráðherra – Valdamikill maður lét negla dauða kanínu á hurð sem mafíulega viðvörun

Bresk stjórnvöld nötra vegna nýrrar bókar fyrrverandi ráðherra – Valdamikill maður lét negla dauða kanínu á hurð sem mafíulega viðvörun

Fréttir
03.11.2023

Talsverður titringur er í Bretlandi vegna nýrrar bókar fyrrverandi menningarmálaráðherra landsins Nadine Dorries, sem ber heitið The Plot: The Political Assassination of Boris Johnson. Eins og nafnið gefur til kynna fer Dorries yfir atburði á bak við tjöldin sem leiddu til afsagnar Boris Johnson sem forsætisráðherra Bretlands sumarið 2022. Dorries hefur haldið því fram að Lesa meira

Vilja losna við Rishi Sunak – Segja hann jafn heillandi og hurðarhún

Vilja losna við Rishi Sunak – Segja hann jafn heillandi og hurðarhún

Eyjan
30.09.2023

Sky News greindi frá því fyrir stundu að miklar væringar virðist vera fram undan í breska Íhaldsflokknum. Fréttamenn Sky News komust yfir fjölda skilaboða af WhatsApp þar sem almennir stuðningsmenn Íhaldsflokksins ræða sín á milli um að þeir vilji koma Rishi Sunak, leiðtoga flokksins og forsætisráðherra Bretlands, frá völdum. Nánar til tekið er um að Lesa meira

Eru dagar Boris Johnson á stóli forsætisráðherra taldir? Verður þetta arftaki hans?

Eru dagar Boris Johnson á stóli forsætisráðherra taldir? Verður þetta arftaki hans?

Eyjan
09.08.2021

Á aðeins fjórum vikum hefur stuðningur íhaldsmanna við Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, minnkað um tæplega 36 prósentustig. Johnson er nú fimmti óvinsælasti ráðherrann samkvæmt því sem fram kemur á heimasíðunni Conservative Home. Sumir ganga svo langt að segja að hann sé orðinn valtur í sessi sem forsætisráðherra. Ástæðan fyrir vinsældahrapinu er að stórum hluta reikul stefna Johnson varðandi heimsfaraldur kórónuveirunnar og eru sumir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af