fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Ríkissjónvarpið

Orðið á götunni: Spurningarnar sem ekki komu

Orðið á götunni: Spurningarnar sem ekki komu

Eyjan
23.05.2024

Ríkissjónvarpið birtir þessa dagana viðtöl við forsetaframbjóðendur í Forystusætinu. Orðið á götunni er að þættirnir séu nokkuð misjafnir að gæðum, og þá ekki aðeins frammistaða frambjóðendanna heldur einnig frammistaða spyrla. Þannig vakti athygli í síðustu viku er einn reyndasti fréttamaður stofnunarinnar, sem einatt er fágaður og kurteis í framkomu, var sem andsetinn, gat vart falið Lesa meira

TÍMAVÉLIN: Brutust inn í Kanasjónvarpið og spreyjuðu á veggi

TÍMAVÉLIN: Brutust inn í Kanasjónvarpið og spreyjuðu á veggi

Fókus
11.05.2018

Kanasjónvarpið er það sem Íslendingar kölluðu sjónvarpsstöð bandaríska hersins á Keflavíkurflugvelli. ARFTS Keflavik, eða Armed Forces Radio and Television Service Keflavik, hét hún fullu nafni og var starfrækt í rúma hálfa öld. Sumir tóku því fagnandi að fá ókeypis útsendingar á góðu bandarísku efni en aðrir töldu stöðina ógna menningu og þjóðerni Íslendinga. Fréttir og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af