Halldór Benjamín vill að ríkið haldi sig frá kjaraviðræðum þar til á lokasprettinum
Eyjan„Mín skoðun hefur verið, ekki bara núna heldur um árabil, að ríkið eigi að halda sig til hlés þar til kjaraviðræður eru komnar á lokametrana. Þá á ríkið að koma inn með fáar og markvissar aðgerðir sem eru til þess fallnar að loka kjarasamningum á almennum vinnumarkaði. Það getur ekki verið þannig að viðræður aðila Lesa meira
Segir að taka þurfi á ósjálfbærum skuldum ferðaþjónustunnar
EyjanÁsberg Jónsson, forstjóri og stofnandi Nordic Visitor, segir að vinna þurfi að heildarlausn á skuldavanda ferðaþjónustunnar og verði ríkið, bankar og leigusalar að koma að því. Þetta þurfi að gera svo greinin geti náð fyrri styrk. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að hjá mörgum ferðaþjónustufyrirtækjum renni greiðslufrestur út í haust en Lesa meira
Lögmanni blöskrar: „Ótrúlegt hvað hið opinbera getur verið óbilgjarnt í garð skuldara“
EyjanSævar Þór Jónsson, lögmaður, skrifar í færslu á Facebook um það ferli sem skuldarar þurfa að ganga í gegnum í samskiptum sínum við hið opinbera, en sjálfur hefur hann áralanga reynslu af því að semja við kröfuhafa og þekkir því vel til. Segir hann að viðmót og aðferðarfræði hins opinbera leiði til milljarðataps fyrir ríkissjóð, Lesa meira