Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanReynir Traustason hefur skrifað og gefið út bækur sem gengið hafa ákaflega vel. Mamma og ég, saga mæðginanna Kolbeins Þorsteinssonar og Ástu Sigurðardóttur, hefur runnið út núna í haust. Fyrir rúmum áratug, eftir að honum var bolað af DV, gaf Reynir út nokkurs konar fréttaævisögu sína, Afhjúpun. Reynir er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Lesa meira
Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
EyjanÞað voru mikil mistök hjá Stundinni á sínum tíma að ganga í eina sæng með Kjarnanum svo úr varð Heimildin. Rekstur Stundarinnar hafði verið í jafnvægi og réttu megin við núllið en Kjarninn kom með 100 milljóna taprekstur inn í dæmið. Í dag er Heimildin rekin á Stundarmódelinu og allir sem komu frá Kjarnanum horfnir Lesa meira
Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“
EyjanMaður sem nýlega var dæmdur í 17 ára fangelsi fyrir grimmilegt morð réðst ekki alls fyrir löngu inn á skrifstofur Mannlífs og reyndi með hótunum að fá Reyni Traustason til að taka út fréttaúttekt um feril mannsins. Sagðist hættur öllum glæpum. Reynir rak hann á dyr og þá varð nú lítið úr hótunum stórkrimmans og Lesa meira
Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn
EyjanReynir Traustason fékk að kynnast því að það getur verið hættulegt að fjalla um undirheimamál. Eitt sinn var ruðst inn á ritstjórn DV og Reynir tekinn kverkataki. Hótað var að koma heim til hans og skaða hann og fjölskyldu hans. Lögregluþjónn ráðlagði honum að taka málin í eigin hendur. Reynir er gestur Ólafs Arnarsonar í Lesa meira
Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
EyjanÞegar Reynir Traustason hætti á DV árið 2002 færði hann sig yfir á Fréttablaðið og tók sig til og kláraði ævisögu Sonju Zorilla sem hafi átt ævintýralega ævi. Bókin um Sonju vakti mikla athygli og varð metsölubók. Reynir er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Hægt er að hlusta á brot úr þættinum hér: „Sonja Lesa meira
Reynir Traustason: Sérstakur fulltrúi Valhallar sendur til að anda ofan í hálsmál ritstjórnarinnar
EyjanReynir Traustason hætti á DV 2002 og færði sig á Fréttablaðið. Þá var Óli Björn Kárason ritstjóri DV og tök Sjálfstæðisflokksins á blaðinu svo sterk að ráðinn var inn sérstakur fulltrúi flokksins til að fylgjast með fréttastjórum og blaðamönnum, ekki ólíkt því sem tíðkaðist í Sovétríkjunum þegar KGB var jafnan með sinn fulltrúa á hverjum Lesa meira
Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið
EyjanÞegar þáverandi hluthöfum í DV fannst blaðið þjarma of harkalega að þáverandi dómsmálaráðherra, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, vegna lekamálsins var gerð hallarbylting á DV og Reyni Traustasyni bolað úr ritstjórastólnum, auk þess sem allir sem voru hliðhollir honum voru reknir. Reyni var bannað að koma nálægt húsakynnum blaðsins. Í kjölfarið fór rekstur DV úr böndunum. Reynir Lesa meira
Reynir segist sæta hótunum Morgunblaðsins
FréttirReynir Traustason ritstjóri Mannlífs og einn reyndasti blaðamaður landins greinir frá því á Facebook að hann sæti hótunum Morgunblaðsins sem neiti að samþykkja það að hann hafi sagt upp áskriftinni: „Ég á í undarlegum samskiptum við Morgunblaðið þessa dagana. Áðan fékk ég símtal um að ég ætti að greiða áskrift eða hafa verra af. Árum Lesa meira
Reynir hættir í blaðamennsku eftir söluna – Verðmiðinn á Mannlífi ekki hár
FréttirReynir Traustason, ritstjóri Mannlífs, ætlar að hætta í blaðamennsku við yfirvofandi kaup Heimildarinnar á Mannlífi. Hann segir verðmiðann á miðlinum ekki háan. „Á næstu vikum stefni ég að því að hætta störfum sem ritstjóri Mannlífs eftir tæplega fimm ára starf í þessari lotu. Það er mér mikil ánægja að Mannlíf, Vín og matur og mannlif.is Lesa meira
Reynir lýsir undarlegum samskiptum við lögregluþjón – „Hann treysti sér ekki til að handtaka mig“
FréttirReynir Traustason, ritstjóri Mannlífs, lýsir undarlegri uppákomu í Mosfellsbæ þar sem hann var stoppaður af lögreglumanni, ranglega sakaður um að hafa verið að tala í farsíma í akstri. Reynir segir í færslu á samfélagsmiðlum að þetta undarlega atvik hafi skeð á miðvikudag. Reynir var að tala í símann í handfrjálsum búnaði og taldi sig algerlega Lesa meira
