Hefur ekki haft undan að biðjast afsökunar eftir leguna á gjörgæslu
FókusFyrir 4 klukkutímum
Athafnamaðurinn Reynir Bergmann Reynisson er óðum að ná fyrri styrk eftir að hafa fengið hjartastopp í lok ágústmánaðar. Reynir, sem nýtur mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum, lá um tíma þungt haldinn á gjörgæslu.Hann var þó farinn að reita af sér brandaranna um tveimur dögum síðar en svo kom bakslag sem varð til þess að hann var Lesa meira