fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Reykjavík Media

Stundin lagði Glitni í Hæstarétti: „Á þessu bara að ljúka svona?“

Stundin lagði Glitni í Hæstarétti: „Á þessu bara að ljúka svona?“

Eyjan
22.03.2019

Hæstiréttur hefur kveðið upp dóm sinn í lögbannsmálinu svokallaða, en Glitnir HoldCo fór fram á lögbann á umfjöllun Stundarinnar um gögn úr þrotabúi Glitnis. Hefur Hæstiréttur staðfest dóm Landsréttar um að lögbannið hafi verið ólögmætt og því er um fullnaðarsigur Stundarinnar og Reykjavík Media að ræða. Í gögnunum voru meðal annars upplýsingar um viðskipti Bjarna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af